Rooney: Ekki kominn til Bandaríkjanna til að slaka á Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. ágúst 2018 14:00 Wayne Rooney vísir/getty Wayne Rooney segir peninga ekki hafa ráðið för þegar hann ákvað að ganga til liðs við DC United í MLS deildinni fyrr í sumar og kveðst hann ætla sér stóra hluti með liðinu. Þessi 32 ára gamli sóknarmaður er goðsögn í enskum fótbolta eftir frábæran þrettán ára feril hjá Man Utd en hann er markahæsti leikmaður í sögu félagsins auk þess að vera markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Eftir farsælan feril hjá Man Utd gekk Rooney til liðs við uppeldisfélagið Everton síðasta sumar og var þónokkuð gagnrýndur fyrir frammistöðu sína þar þó hann hafi skorað 10 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann var svo látinn fara þegar Marco Silva tók við stjórnartaumunum hjá Everton og gekk í raðir DC United en Rooney fékk einnig gylliboð frá fjarlægum slóðum eins og Kína og Katar. „Ég get skilið að fólki finnist pirrandi að sjá leikmenn koma hingað þegar þeir eiga lítið eftir af ferlinum. En fyrir mér vil ég sýna með frammistöðu minni að ég er ekki kominn hingað í frí til að slaka á,“ segir Rooney. „Ég er kominn hingað til að vinna. Ég mun hafa góðan tíma til að slaka á og fara í frí þegar ég hætti að spila,“ segir Rooney í samtali við Washington Post.Rooney er sannarlega byrjaður að láta að sér kveða í Ameríku en liðið er taplaust í síðustu fjórum leikjum og hefur unnið þrjá af þeim en liðið lyfti sér af botni deildarinnar með 4-1 sigri á Portland Timbers í nótt þar sem Rooney hlóð í tvennu. Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu sturlaða tæklingu og stoðsendingu Wayne Rooney Wayne Rooney minnti hressilega á sig í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 13. ágúst 2018 08:00 Tvenna Wayne Rooney skaut DC af botninum Wayne Rooney er byrjaður að snúa gengi DC United við í bandaríska fótboltanum. 16. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Sjá meira
Wayne Rooney segir peninga ekki hafa ráðið för þegar hann ákvað að ganga til liðs við DC United í MLS deildinni fyrr í sumar og kveðst hann ætla sér stóra hluti með liðinu. Þessi 32 ára gamli sóknarmaður er goðsögn í enskum fótbolta eftir frábæran þrettán ára feril hjá Man Utd en hann er markahæsti leikmaður í sögu félagsins auk þess að vera markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Eftir farsælan feril hjá Man Utd gekk Rooney til liðs við uppeldisfélagið Everton síðasta sumar og var þónokkuð gagnrýndur fyrir frammistöðu sína þar þó hann hafi skorað 10 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann var svo látinn fara þegar Marco Silva tók við stjórnartaumunum hjá Everton og gekk í raðir DC United en Rooney fékk einnig gylliboð frá fjarlægum slóðum eins og Kína og Katar. „Ég get skilið að fólki finnist pirrandi að sjá leikmenn koma hingað þegar þeir eiga lítið eftir af ferlinum. En fyrir mér vil ég sýna með frammistöðu minni að ég er ekki kominn hingað í frí til að slaka á,“ segir Rooney. „Ég er kominn hingað til að vinna. Ég mun hafa góðan tíma til að slaka á og fara í frí þegar ég hætti að spila,“ segir Rooney í samtali við Washington Post.Rooney er sannarlega byrjaður að láta að sér kveða í Ameríku en liðið er taplaust í síðustu fjórum leikjum og hefur unnið þrjá af þeim en liðið lyfti sér af botni deildarinnar með 4-1 sigri á Portland Timbers í nótt þar sem Rooney hlóð í tvennu.
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu sturlaða tæklingu og stoðsendingu Wayne Rooney Wayne Rooney minnti hressilega á sig í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 13. ágúst 2018 08:00 Tvenna Wayne Rooney skaut DC af botninum Wayne Rooney er byrjaður að snúa gengi DC United við í bandaríska fótboltanum. 16. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Sjá meira
Sjáðu sturlaða tæklingu og stoðsendingu Wayne Rooney Wayne Rooney minnti hressilega á sig í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 13. ágúst 2018 08:00
Tvenna Wayne Rooney skaut DC af botninum Wayne Rooney er byrjaður að snúa gengi DC United við í bandaríska fótboltanum. 16. ágúst 2018 08:00