Hefur greitt um hálfa milljón í kostnað dagforeldris vegna mannekluvanda Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. ágúst 2018 21:45 Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Móðir tveggja ára tvíbura hefur greitt um hálfa milljón í kostnað dagforeldris vegna mannekluvanda borgarinnar. Hún segir það mismunun að foreldrum innan sama sveitarfélags sé boðið upp á mismunandi gjaldskrár eftir því hvort að sveitarfélagið nær að þjónusta þá eða ekki. Leikskólar hafa flestir hafið göngu sína eftir sumarfrí, en enn bíða einhverjir foreldrar eftir því að börn þeirra komist að. Tvíbúramóðirin Steinunn Gyðu ög Guðjónsdóttir er ein þeirra. „Við erum með tvíbura sem eru 26 mánaða, þeir urðu tveggja ára í júni. Þeir eru búnir að fá úthlutað plássi á leikskóla en vegna manneklu þá komast þeir ekki inn. Þeir eru hjá dagmömmu og okkur fannst það eins og lottóvinningur að komast að hjá dagforeldri yfir höfuð. En gjöldin þar eru talsvert hærri en þau gjöld sem við myndum greiða ef þeir væru á leikskóla.“ Hún tók saman gjaldliði dagforeldris og leikskóla. En hún greiðir rúmlega 98 þúsund á mánuði fyrir dagforeldri en leikskólagjöld eru um 43 þúsund. Því hefur hún að greitt rúmlega hálfa milljón í kostnað dagforeldris vegna mannekluvanda borgarinnar.„Fjölskyldan hefði sannarlega geta notað þessa hálfu milljón í ýmislegt gagnlegt. Mér finnst það talsverð mismunun þegar foreldrum innan sama sveitarfélags er boðið upp á mismunandi gjaldskrár eftir því hvort sveitarfélagið nær að þjónusta þá eða ekki. Það er einföld aðgerð sem borgin getur ráðist í í dag að láta alla foreldra borga sömu gjöld frá einhverjum ákveðnum aldri, til dæmis 18 mánaða, þannig við sitjum við sama borð að þessu leyti. Það hlýtur að vera að það þurfi að hækka laun og bæta starfsumhverfi á leikskólanum svo við sitjum ekki uppi með mannekluvanda ár eftir ár,“ segir Steinunn. Fréttastofa hafði samband við Reykjarvíkurborg í dag vegna málsins en þau svör fengust að verið væri að kanna landslagið og ekki væri unnt að veita upplýsingar né viðtal. „Maður hefur heyrt af því að í sumum sveitarfélögum komist börnin inn talsvert yngri. Ef ég byggi bara hér úti á Seltjarnarnesi þá væru þeir sennilega komnir inn fyrir löngu síðan. Auðvitað horfir fólk í svona hluti þegar það velur sér búsetu,“ segir Steinunn. Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira
Móðir tveggja ára tvíbura hefur greitt um hálfa milljón í kostnað dagforeldris vegna mannekluvanda borgarinnar. Hún segir það mismunun að foreldrum innan sama sveitarfélags sé boðið upp á mismunandi gjaldskrár eftir því hvort að sveitarfélagið nær að þjónusta þá eða ekki. Leikskólar hafa flestir hafið göngu sína eftir sumarfrí, en enn bíða einhverjir foreldrar eftir því að börn þeirra komist að. Tvíbúramóðirin Steinunn Gyðu ög Guðjónsdóttir er ein þeirra. „Við erum með tvíbura sem eru 26 mánaða, þeir urðu tveggja ára í júni. Þeir eru búnir að fá úthlutað plássi á leikskóla en vegna manneklu þá komast þeir ekki inn. Þeir eru hjá dagmömmu og okkur fannst það eins og lottóvinningur að komast að hjá dagforeldri yfir höfuð. En gjöldin þar eru talsvert hærri en þau gjöld sem við myndum greiða ef þeir væru á leikskóla.“ Hún tók saman gjaldliði dagforeldris og leikskóla. En hún greiðir rúmlega 98 þúsund á mánuði fyrir dagforeldri en leikskólagjöld eru um 43 þúsund. Því hefur hún að greitt rúmlega hálfa milljón í kostnað dagforeldris vegna mannekluvanda borgarinnar.„Fjölskyldan hefði sannarlega geta notað þessa hálfu milljón í ýmislegt gagnlegt. Mér finnst það talsverð mismunun þegar foreldrum innan sama sveitarfélags er boðið upp á mismunandi gjaldskrár eftir því hvort sveitarfélagið nær að þjónusta þá eða ekki. Það er einföld aðgerð sem borgin getur ráðist í í dag að láta alla foreldra borga sömu gjöld frá einhverjum ákveðnum aldri, til dæmis 18 mánaða, þannig við sitjum við sama borð að þessu leyti. Það hlýtur að vera að það þurfi að hækka laun og bæta starfsumhverfi á leikskólanum svo við sitjum ekki uppi með mannekluvanda ár eftir ár,“ segir Steinunn. Fréttastofa hafði samband við Reykjarvíkurborg í dag vegna málsins en þau svör fengust að verið væri að kanna landslagið og ekki væri unnt að veita upplýsingar né viðtal. „Maður hefur heyrt af því að í sumum sveitarfélögum komist börnin inn talsvert yngri. Ef ég byggi bara hér úti á Seltjarnarnesi þá væru þeir sennilega komnir inn fyrir löngu síðan. Auðvitað horfir fólk í svona hluti þegar það velur sér búsetu,“ segir Steinunn.
Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira