Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. ágúst 2018 22:31 Demi Lovato hefur nú tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hfa verið lögð inn á sjúkrahús. Vísir/Getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. Lovato lá síðan þungt haldin fyrstu dagana eftir að hafa verið lögð inn, en nú hefur hún tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir atvikið. Það gerði hún í Instagram-færslu þar sem hún þakkar Guði, fjölskyldu sinni og vinum, starfsfólki Cedars-Sinai sjúkrahússinss, og aðdáendum sínum, fyrir að hafa staðið með henni í gegnum þessa erfiðu tíma. Hún segist í færslunni alltaf hafa verið opinská um fíkn sína og viðurkennir að fíknin sé sjúkdómur sem læknast ekki með tímanum, heldur eitthvað sem hún muni þurfa að halda áfram að sigrast á. Færsluna má sjá hér að neðan. A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 5, 2018 at 1:53pm PDT Tónlist Tengdar fréttir Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato enn þungt haldin Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu. 1. ágúst 2018 12:33 Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. Lovato lá síðan þungt haldin fyrstu dagana eftir að hafa verið lögð inn, en nú hefur hún tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir atvikið. Það gerði hún í Instagram-færslu þar sem hún þakkar Guði, fjölskyldu sinni og vinum, starfsfólki Cedars-Sinai sjúkrahússinss, og aðdáendum sínum, fyrir að hafa staðið með henni í gegnum þessa erfiðu tíma. Hún segist í færslunni alltaf hafa verið opinská um fíkn sína og viðurkennir að fíknin sé sjúkdómur sem læknast ekki með tímanum, heldur eitthvað sem hún muni þurfa að halda áfram að sigrast á. Færsluna má sjá hér að neðan. A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 5, 2018 at 1:53pm PDT
Tónlist Tengdar fréttir Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato enn þungt haldin Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu. 1. ágúst 2018 12:33 Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato enn þungt haldin Lovato var flutt með hraði á sjúkrahús á þriðjudag í liðinni viku og var sögð hafa verið í mikilli lífshættu. 1. ágúst 2018 12:33
Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30