Forsvarsmenn Eistnaflugs tjá sig: „Auðvitað er það okkur áhyggjuvaldur“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2018 08:30 Forsvarsmenn Eistnaflugs ætla ekki að leggja hátíðina niður þrátt fyrir grun um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á hátíðinni. vísir/freyja gylfadóttir Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs segja að það sé þeim áhyggjuvaldur að uppi sé grunur um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan. „Við viljum halda í þá trú að fólk geti skemmt sér án þess að koma illa fram hvort við annað,“ segir í færslu á Facebooksíðu hátíðarinnar.Vísir greindi frá því í fyrradag að tvær konur sem sóttu hátíðina hafi leitað aðstoðar á sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Önnur þeirra var lögð inn. Lögreglan á Austurlandi hefur grun um að konunum hafi verið byrlað ólyfjan því báðar sögðust þær hafa fundið fyrir mátt-og minnisleysi. Önnur þeirra var með lágan blóðþrýsting og með blóðsprungin augu. Í færslunni kemur fram að slagorð hátíðarinnar er: „Ekki vera fáviti“. Það þýði þó ekki að hátíðin verði lögð niður komi upp mál af þessum toga. „Það er eitthvað sem var sagt opinberlega einu sinni og aðrir gripu á lofti og hafa haldið því á lofti æ síðan. Að okkar mati ýtir sú staðhæfing undir þöggun og það munum við aldrei líða.“ Þrátt fyrir að forsvarsmenn Eistnaflugs ætli sér ekki að leggja hátíðina niður er fullyrt að málin verði tekin föstum tökum. „Við höfum heyrt af því að tvö mál tengd ólyfjan séu í höndum lögreglunnar. Við heyrðum af öðru málinu á hátíðinni og brugðumst strax við með auknum sýnileika gæslunnar og starfsmanna Aflsins.“ Í samtali við Austurfrétt segir Margrét Sigurðardóttir, önnur þeirra sem leitaði sér aðstoðar á sjúkrahúsi á hátíðinni: „Ég er alveg líkamlega búin að jafna mig en sálin er enn voðalega ónýt eftir þessa reynslu.“ Tengdar fréttir Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27 Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs segja að það sé þeim áhyggjuvaldur að uppi sé grunur um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan. „Við viljum halda í þá trú að fólk geti skemmt sér án þess að koma illa fram hvort við annað,“ segir í færslu á Facebooksíðu hátíðarinnar.Vísir greindi frá því í fyrradag að tvær konur sem sóttu hátíðina hafi leitað aðstoðar á sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Önnur þeirra var lögð inn. Lögreglan á Austurlandi hefur grun um að konunum hafi verið byrlað ólyfjan því báðar sögðust þær hafa fundið fyrir mátt-og minnisleysi. Önnur þeirra var með lágan blóðþrýsting og með blóðsprungin augu. Í færslunni kemur fram að slagorð hátíðarinnar er: „Ekki vera fáviti“. Það þýði þó ekki að hátíðin verði lögð niður komi upp mál af þessum toga. „Það er eitthvað sem var sagt opinberlega einu sinni og aðrir gripu á lofti og hafa haldið því á lofti æ síðan. Að okkar mati ýtir sú staðhæfing undir þöggun og það munum við aldrei líða.“ Þrátt fyrir að forsvarsmenn Eistnaflugs ætli sér ekki að leggja hátíðina niður er fullyrt að málin verði tekin föstum tökum. „Við höfum heyrt af því að tvö mál tengd ólyfjan séu í höndum lögreglunnar. Við heyrðum af öðru málinu á hátíðinni og brugðumst strax við með auknum sýnileika gæslunnar og starfsmanna Aflsins.“ Í samtali við Austurfrétt segir Margrét Sigurðardóttir, önnur þeirra sem leitaði sér aðstoðar á sjúkrahúsi á hátíðinni: „Ég er alveg líkamlega búin að jafna mig en sálin er enn voðalega ónýt eftir þessa reynslu.“
Tengdar fréttir Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27 Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27
Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00