90% Íslendinga á aldrinum 18-29 ára með Netflix Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. júlí 2018 14:46 Vinsældir streymisveitunnar Netflix fara vaxandi á meðal landsmanna en sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. Vísir/Getty Tveir af hverjum þremur Íslendingum hafa aðgang að streymisveitunni Netflix eða um 67% landsmanna. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 16.-22. maí. Þetta er aukning um 8 prósentustig frá því MMR gerði könnun um aðgang að Netflix á sama tíma í fyrra. Sérstaka athygli vakti að heil 90% Íslendinga undir þrítugu hafði aðgang að Netflix á sínu heimili. Yngsti hópur svarenda sem voru á aldrinum 18-29 ára var þannig líklegastur til að hafa aðgang að streymisveitunni. Aðgengi að Netflix fór síðan minnkandi með aldri en einungis 24% svarenda 68 ára og eldri sögðu einhvern á sínu heimili. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu voru jafnframt líklegri til að segja einhvern á sínu heimili vera með áskrift að streymisveitunni eða um 70% þeirra heldur en íbúar á landsbyggðinni (62%). Starfsfólk MMR greindi líka mun á stjórnmálaskoðunum svarenda, þannig voru stuðningsfólk Viðreisnar og Pírata líklegust allra til að segja einhvern á heimili sínu vera með áskrift að Netflix eða um 75%. Kjósendur Framsóknarflokksins voru aftur á móti ólíklegastir til að hafa aðgang að streymisveitunni á sínu heimili. Einstaklingar 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR og 929 einstaklingar voru spurðir. Frekari upplýsingar um niðurstöður könnunarinnar er að finna á vef MMR. Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
Tveir af hverjum þremur Íslendingum hafa aðgang að streymisveitunni Netflix eða um 67% landsmanna. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 16.-22. maí. Þetta er aukning um 8 prósentustig frá því MMR gerði könnun um aðgang að Netflix á sama tíma í fyrra. Sérstaka athygli vakti að heil 90% Íslendinga undir þrítugu hafði aðgang að Netflix á sínu heimili. Yngsti hópur svarenda sem voru á aldrinum 18-29 ára var þannig líklegastur til að hafa aðgang að streymisveitunni. Aðgengi að Netflix fór síðan minnkandi með aldri en einungis 24% svarenda 68 ára og eldri sögðu einhvern á sínu heimili. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu voru jafnframt líklegri til að segja einhvern á sínu heimili vera með áskrift að streymisveitunni eða um 70% þeirra heldur en íbúar á landsbyggðinni (62%). Starfsfólk MMR greindi líka mun á stjórnmálaskoðunum svarenda, þannig voru stuðningsfólk Viðreisnar og Pírata líklegust allra til að segja einhvern á heimili sínu vera með áskrift að Netflix eða um 75%. Kjósendur Framsóknarflokksins voru aftur á móti ólíklegastir til að hafa aðgang að streymisveitunni á sínu heimili. Einstaklingar 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR og 929 einstaklingar voru spurðir. Frekari upplýsingar um niðurstöður könnunarinnar er að finna á vef MMR.
Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira