Inga Sæland ætlar að giftast ástinni í lífi sínu á ný eftir skilnað Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2018 12:15 Inga Sæland og Óli Már Guðmundsson mættu prúðbúin á hátíðarkvöldverð í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands í fyrradag. Vísir/Sigtryggur Ari Inga Sæland þingkona Flokks fólksins var á meðal þeirra sem kom til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Alþingis í fyrradag. Athygli vakti að Inga var ekki ein á ferð heldur mætti hún ásamt sambýlismanni sínum, Óla Má Guðmundssyni, en parið á sér langa sögu. „Ég mætti með mínum manni sem ég ætlaði að giftast í október í fyrra en þá fór allt í vitleysu út af þessum kosningum,“ segir Inga í samtali við Vísi og vísar þar til óvæntra alþingiskosninga sem blásið var til á síðasta ári, eins og landsmönnum er eflaust flestum kunnugt um. Kosningabaráttan setti því brúðkaupsplön algjörlega úr skorðum.Sjá einnig: Þingkonur skiptu þjóðbúningum út fyrir kvöldkjóla á Hótel Sögu Októberbrúðkaupið hefði þó ekki verið það fyrsta hjá parinu en þau tóku nýlega saman aftur eftir skilnað. „Við giftumst þegar ég var átján ára og hann tuttugu og fjögurra ára og eigum fjögur börn, fjölskyldu og allt það,“ segir Inga. Ógæfan dundi hins vegar yfir árið 1994 þegar Óli handleggsbrotnaði. Að sögn Ingu var hann handleggsbrotinn í sex ár, sem reyndist afar erfiður tími, og hjónin skildu í kringum aldamótin 2000. Ástin hafi hins vegar sigrað að lokum og hefur parið tekið saman á ný. „En hann er bara, „he‘s the love of my life“.“ Þá segir Inga brúðkaupið enn í burðarliðnum þó að endanleg dagsetning hafi ekki verið ákveðin. Lífið óskar turtildúfunum innilega til hamingju með ráðahaginn. Alþingi Tengdar fréttir Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00 Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00 Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Inga Sæland þingkona Flokks fólksins var á meðal þeirra sem kom til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Alþingis í fyrradag. Athygli vakti að Inga var ekki ein á ferð heldur mætti hún ásamt sambýlismanni sínum, Óla Má Guðmundssyni, en parið á sér langa sögu. „Ég mætti með mínum manni sem ég ætlaði að giftast í október í fyrra en þá fór allt í vitleysu út af þessum kosningum,“ segir Inga í samtali við Vísi og vísar þar til óvæntra alþingiskosninga sem blásið var til á síðasta ári, eins og landsmönnum er eflaust flestum kunnugt um. Kosningabaráttan setti því brúðkaupsplön algjörlega úr skorðum.Sjá einnig: Þingkonur skiptu þjóðbúningum út fyrir kvöldkjóla á Hótel Sögu Októberbrúðkaupið hefði þó ekki verið það fyrsta hjá parinu en þau tóku nýlega saman aftur eftir skilnað. „Við giftumst þegar ég var átján ára og hann tuttugu og fjögurra ára og eigum fjögur börn, fjölskyldu og allt það,“ segir Inga. Ógæfan dundi hins vegar yfir árið 1994 þegar Óli handleggsbrotnaði. Að sögn Ingu var hann handleggsbrotinn í sex ár, sem reyndist afar erfiður tími, og hjónin skildu í kringum aldamótin 2000. Ástin hafi hins vegar sigrað að lokum og hefur parið tekið saman á ný. „En hann er bara, „he‘s the love of my life“.“ Þá segir Inga brúðkaupið enn í burðarliðnum þó að endanleg dagsetning hafi ekki verið ákveðin. Lífið óskar turtildúfunum innilega til hamingju með ráðahaginn.
Alþingi Tengdar fréttir Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00 Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00 Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00
Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00
Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59