Pólskan vefst fyrir Böðvari sem berst fyrir mínútum í Bialystok Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 11:30 Böðvar í búningi Jagiellonia Bialystok. vísir/Jagiellonia Bialystok Böðvar Böðvarsson, leikmaður pólska liðsins Jagiellonia Bialystok, var ekki í leikmannahópnum um helgina þegar að liðið tapaði, 1-0, fyrir Lechia Gdansk í fyrstu umferð pólsku úrvalsdeildarinnar. Böðvar gekk í raðir Jagiellonia í lok janúar en kom aðeins þrisvar sinnum við sögu á seinni hluta tímabilsins hjá liðinu og spilaði í heildina ekki bema 94 mínútur. Hafnfirðingurinn berst um mínútur við Brasilíumanninn Guilherme sem fékk rautt um helgina en það verður vonandi vatn á myllu Böðvars í næstu leikjum. „Ég vissi það, þegar ég fór út, að ég væri ekki að fara labba beint inn í liðið og að þetta gæti orðið erfitt. Ég var ekki búinn að æfa neitt með liðinu og átti því allt eins von á því að ég myndi ekki spila mikið til að byrja með. Að sama skapi þá spilaði ég minna en ég átti sjálfur von á ef ég á að vera hreinskilinn,“ segir Böðvar í viðtali við Morgunblaðið. Bakvörðurinn öflugi viðurkennir að pólskan vefst fyrir honum. Hann lærir tungumálið á milli æfinga en þarf að gera betur þar, að eigin sögn. „Ég er búinn að fara í fjóra til fimm pólskutíma og það hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá mér. Við höfum verið að fara nokkrir saman, ég og strákar frá Slóveníu og Slóvakíu,“ segir Böðvar. „Pólskan fyrir þeim er meira svona eins og danskan er fyrir mér en ég þarf klárlega að fara í fleiri tíma til þess að geta bjargað mér betur,“ segir Böðvar Böðvarsson. Fótbolti Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Böðvar Böðvarsson, leikmaður pólska liðsins Jagiellonia Bialystok, var ekki í leikmannahópnum um helgina þegar að liðið tapaði, 1-0, fyrir Lechia Gdansk í fyrstu umferð pólsku úrvalsdeildarinnar. Böðvar gekk í raðir Jagiellonia í lok janúar en kom aðeins þrisvar sinnum við sögu á seinni hluta tímabilsins hjá liðinu og spilaði í heildina ekki bema 94 mínútur. Hafnfirðingurinn berst um mínútur við Brasilíumanninn Guilherme sem fékk rautt um helgina en það verður vonandi vatn á myllu Böðvars í næstu leikjum. „Ég vissi það, þegar ég fór út, að ég væri ekki að fara labba beint inn í liðið og að þetta gæti orðið erfitt. Ég var ekki búinn að æfa neitt með liðinu og átti því allt eins von á því að ég myndi ekki spila mikið til að byrja með. Að sama skapi þá spilaði ég minna en ég átti sjálfur von á ef ég á að vera hreinskilinn,“ segir Böðvar í viðtali við Morgunblaðið. Bakvörðurinn öflugi viðurkennir að pólskan vefst fyrir honum. Hann lærir tungumálið á milli æfinga en þarf að gera betur þar, að eigin sögn. „Ég er búinn að fara í fjóra til fimm pólskutíma og það hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá mér. Við höfum verið að fara nokkrir saman, ég og strákar frá Slóveníu og Slóvakíu,“ segir Böðvar. „Pólskan fyrir þeim er meira svona eins og danskan er fyrir mér en ég þarf klárlega að fara í fleiri tíma til þess að geta bjargað mér betur,“ segir Böðvar Böðvarsson.
Fótbolti Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira