Halda fullveldishátíð í Dölum og heiðra Sturlu Þórðarson Kristján Már Unnarsson skrifar 24. júlí 2018 16:45 Staðarhóll í Saurbæ í Dölum er nú eyðijörð. Þar er fyrirhugað að gera Sturlureit. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað hundrað ára afmæli fullveldisins og 804 ára afmæli Sturlu Þórðarsonar sagnaritara, skálds og lögmanns, sem fæddist þann 29. júlí árið 1214. Hátíðin er öllum opin. Dalabyggð og Sturlunefnd efna til samkomunnar, sem hefst í félagsheimilinu Tjarnarlundi klukkan 14 á sunnudag, á afmælisdegi Sturlu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur ávarp en formaður Sturlunefndar, Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi forseti Alþingis, setur hátíðina. Tónlist flytja þau Hanna Dóra Sturludóttir og Snorri Sigfús Birgisson.Svavar Gestsson sýnir gestum Staðarhól í Saurbæ þar sem sagnaritarinn Sturla Þórðarson bjó.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá fjallar Ari Edwald, forstjóri MS, um söguskilti í Dölum, Guðrún Ása Grímsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, greinir frá nýrri útgáfu Fornritafélagsins á Sturlungu, og Guðrún Alda Gísladóttir fornleifafræðingur segir frá fornminjaskráningu á Staðarhóli. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og ritari Sturlunefndar, fer með gesti að Staðarhóli að lokinni dagskrá og segir frá minningarreit um Sturlu, sem þar er á döfinni. Frétt sem Stöð 2 sýndi um Sturlureit í nóvember í fyrra má sjá hér: Dalabyggð Tengdar fréttir Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað hundrað ára afmæli fullveldisins og 804 ára afmæli Sturlu Þórðarsonar sagnaritara, skálds og lögmanns, sem fæddist þann 29. júlí árið 1214. Hátíðin er öllum opin. Dalabyggð og Sturlunefnd efna til samkomunnar, sem hefst í félagsheimilinu Tjarnarlundi klukkan 14 á sunnudag, á afmælisdegi Sturlu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur ávarp en formaður Sturlunefndar, Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi forseti Alþingis, setur hátíðina. Tónlist flytja þau Hanna Dóra Sturludóttir og Snorri Sigfús Birgisson.Svavar Gestsson sýnir gestum Staðarhól í Saurbæ þar sem sagnaritarinn Sturla Þórðarson bjó.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá fjallar Ari Edwald, forstjóri MS, um söguskilti í Dölum, Guðrún Ása Grímsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, greinir frá nýrri útgáfu Fornritafélagsins á Sturlungu, og Guðrún Alda Gísladóttir fornleifafræðingur segir frá fornminjaskráningu á Staðarhóli. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og ritari Sturlunefndar, fer með gesti að Staðarhóli að lokinni dagskrá og segir frá minningarreit um Sturlu, sem þar er á döfinni. Frétt sem Stöð 2 sýndi um Sturlureit í nóvember í fyrra má sjá hér:
Dalabyggð Tengdar fréttir Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6. nóvember 2017 21:54