Barcelona náði að stela Malcom af Roma Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. júlí 2018 07:30 Malcom í leik með Bordeaux á síðustu leiktíð. vísir/getty Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest kaupin á brasilíska sóknarmanninum Malcom sem kemur til félagsins frá Bordeaux í Frakklandi þar sem hann hefur leikið undanfarið tvö og hálft ár. Barcelona borgar ríflega 40 milljónir evra fyrir þennan 21 árs gamla Brasilíumann sem skoraði 12 mörk í Ligue 1 á síðustu leiktíð. Malcom var á leið í flug til Rómar síðastliðið mánudagskvöld þar sem ítalska úrvalsdeildarliðið AS Roma hafði náð samkomulagi við Bordeaux en á síðustu stundu kom tilboð frá Barcelona sem var sömuleiðis samþykkt og steig Malcom því aldrei upp í flugvélina til Rómar. Þess í stað flaug hann til Barcelona borgar í gær og gekkst undir læknisskoðun hjá Barcelona áður en hann undirritaði fimm ára samning við spænsku meistarana. Malcom #EnjoyMalcom pic.twitter.com/dvHc66iLR3— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 25, 2018 Rómverjar sitja eftir með sárt enniðEins og gefur að skilja eru Rómverjar hundfúlir með niðurstöðuna og hafa íhugað að leggja fram kæru á Barcelona. Yfirmaður leikmannamála hjá Roma, Spánverjinn Monchi, fer yfir málið á myndbandi sem sjá mér fyrir neðan en þar kemur meðal annars fram að ekki hafi verið búið að undirrita samkomulag við Malcom skriflega og því ólíklegt að Roma aðhafist frekar í málinu.Le parole di @leonsfdo sulla trattativa tra #ASRoma, Bordeaux e Malcom pic.twitter.com/hg1E4MDRzx— AS Roma (@OfficialASRoma) July 24, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest kaupin á brasilíska sóknarmanninum Malcom sem kemur til félagsins frá Bordeaux í Frakklandi þar sem hann hefur leikið undanfarið tvö og hálft ár. Barcelona borgar ríflega 40 milljónir evra fyrir þennan 21 árs gamla Brasilíumann sem skoraði 12 mörk í Ligue 1 á síðustu leiktíð. Malcom var á leið í flug til Rómar síðastliðið mánudagskvöld þar sem ítalska úrvalsdeildarliðið AS Roma hafði náð samkomulagi við Bordeaux en á síðustu stundu kom tilboð frá Barcelona sem var sömuleiðis samþykkt og steig Malcom því aldrei upp í flugvélina til Rómar. Þess í stað flaug hann til Barcelona borgar í gær og gekkst undir læknisskoðun hjá Barcelona áður en hann undirritaði fimm ára samning við spænsku meistarana. Malcom #EnjoyMalcom pic.twitter.com/dvHc66iLR3— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 25, 2018 Rómverjar sitja eftir með sárt enniðEins og gefur að skilja eru Rómverjar hundfúlir með niðurstöðuna og hafa íhugað að leggja fram kæru á Barcelona. Yfirmaður leikmannamála hjá Roma, Spánverjinn Monchi, fer yfir málið á myndbandi sem sjá mér fyrir neðan en þar kemur meðal annars fram að ekki hafi verið búið að undirrita samkomulag við Malcom skriflega og því ólíklegt að Roma aðhafist frekar í málinu.Le parole di @leonsfdo sulla trattativa tra #ASRoma, Bordeaux e Malcom pic.twitter.com/hg1E4MDRzx— AS Roma (@OfficialASRoma) July 24, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira