Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júní 2018 08:27 Hjónin Offsett, sem er einn þriggja meðlima rappsveitarinnar Migos, og Cardi B, sem hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn síðastliðna mánuði, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Vísir/Getty Tónlistarfólkið og stjörnuparið Cardi B og Offset, sem trúlofuðu sig með mikilli viðhöfn í október síðastliðnum, greindu frá því í gær að þau hefðu gift sig áður en Offset fór á skeljarnar. Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna.Sjá einnig: Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Eftir að fréttir bárust af ráðahag hjónanna hafa aðdáendur þeirra keppst við að tína til vísbendingar um hjónabandið. Offsett þakkaði til að mynda „eiginkonu sinni“ er hann tók við verðlaunum á BET-verðlaunahátíðinni í fyrradag og þá hefur Cardi B oft tileinkað sér eiginkonutitilinn í textum laga sinna. Sjálf staðfesti Cardi B fréttirnar á Twitter-reikningi sínum í gær. Þar sagðist hún hafa viljað halda hjónabandi sínu leyndu vegna alls sem á undan hefði gengið en parið hefur nokkrum sinnum hætt saman frá því að þau hófu að stinga saman nefjum.This why i name my album “Invasion of privacy” cause people will do the most to be nosey about your life .Welp fuck it . pic.twitter.com/U3uHFOT3qK— iamcardib (@iamcardib) June 25, 2018 „Ég kann svo vel að meta, og elska, eiginmann minn fyrir að vilja veita mér þetta einstaka augnablik sem hverja einustu stúlku dreymir um, þegar hann fór á skeljarnar og dró hring á fingur mér og hann gerði það fyrir mig!!“ skrifaði Cardi B á Twitter-reikningi sínum í gær. Bónorð Offset vakti mikla athygli á sínum tíma en hann bað Cardi B fyrir framan áhorfendaskara á tónleikum þess fyrrnefnda með rappsveitinni Migos í október síðastliðnum. Hjónin eiga nú von á sínu fyrsta barni saman. Tónlist Tengdar fréttir Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Tónlistarfólkið og stjörnuparið Cardi B og Offset, sem trúlofuðu sig með mikilli viðhöfn í október síðastliðnum, greindu frá því í gær að þau hefðu gift sig áður en Offset fór á skeljarnar. Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna.Sjá einnig: Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Eftir að fréttir bárust af ráðahag hjónanna hafa aðdáendur þeirra keppst við að tína til vísbendingar um hjónabandið. Offsett þakkaði til að mynda „eiginkonu sinni“ er hann tók við verðlaunum á BET-verðlaunahátíðinni í fyrradag og þá hefur Cardi B oft tileinkað sér eiginkonutitilinn í textum laga sinna. Sjálf staðfesti Cardi B fréttirnar á Twitter-reikningi sínum í gær. Þar sagðist hún hafa viljað halda hjónabandi sínu leyndu vegna alls sem á undan hefði gengið en parið hefur nokkrum sinnum hætt saman frá því að þau hófu að stinga saman nefjum.This why i name my album “Invasion of privacy” cause people will do the most to be nosey about your life .Welp fuck it . pic.twitter.com/U3uHFOT3qK— iamcardib (@iamcardib) June 25, 2018 „Ég kann svo vel að meta, og elska, eiginmann minn fyrir að vilja veita mér þetta einstaka augnablik sem hverja einustu stúlku dreymir um, þegar hann fór á skeljarnar og dró hring á fingur mér og hann gerði það fyrir mig!!“ skrifaði Cardi B á Twitter-reikningi sínum í gær. Bónorð Offset vakti mikla athygli á sínum tíma en hann bað Cardi B fyrir framan áhorfendaskara á tónleikum þess fyrrnefnda með rappsveitinni Migos í október síðastliðnum. Hjónin eiga nú von á sínu fyrsta barni saman.
Tónlist Tengdar fréttir Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00
Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37
Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45