Aldrei fleiri gist í Hallormsstaðaskógi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. júlí 2018 12:34 Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. Vísir/getty Aldrei hafa fleiri gist á tjaldstæðum í Hallormsstaðaskógi og í júní. Þá eru fleiri gistinætur þar í júlí en í meðalári. Íslendingar eru fjölmennasti hópurinn og höfuðborgabúar eru fleiri nú en áður. Svipaða sögu er að segja í Skaftafelli. Mikil veðurblíða hefur einkennt sumarið á Austur-og Norðurlandi og hafa veðurþreyttir höfuðborgabúar fjölmennt á tjaldstæði á þessum landsvæðum en oft áður. Í júní var slegið met á tjaldstæðum í Atlavík og Höfðavík í Hallormsstaðaskógi. „Stærsti júní sem við höfum haft á tjaldsvæðinu var í ár, það voru um 4.430 gistinætur,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógavörður á Austurlandi. Þá á hún von á því að júlí verði með stærri mánuðum sem þau hafi haft á tjaldsvæðinu. Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. „Það er búið að vera margt fólk frá höfuðborgarsvæðinu. Gaman að fá þau í heimsókn, sumir hafa aldrei komið á Austurlandið, aðrir hafa ekki komið lengi og aðrir koma á hverju einasta ári að heimsækja okkur,“ segir Bergrún. Nokkrir gestir hafi kallað svæðið „Costa del Hallormsstaður“. Svipaða sögu er að segja frá tjaldstæðinu í Skaftfelli en síðustu ár hafa sífellt fleiri ferðamenn heimsótt svæðiðog nú í júlí hafa að meðaltali um þrjú þúsund manns komið daglega í Skaftafellsstofu sem er upplýsingamiðstöðin á svæðinu. Þá hafa Íslendingar verið afar duglegir að koma á sama tíma. Snævar Valsteinsson landvörður í Skaftafelli telur að Íslendingar séu fleiri nú en síðustu ár og líklega sé skýringin sú að höfuðborgabúar sæki í veðurblíðuna sem ríkt hefur á svæðinu í sumar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Aldrei hafa fleiri gist á tjaldstæðum í Hallormsstaðaskógi og í júní. Þá eru fleiri gistinætur þar í júlí en í meðalári. Íslendingar eru fjölmennasti hópurinn og höfuðborgabúar eru fleiri nú en áður. Svipaða sögu er að segja í Skaftafelli. Mikil veðurblíða hefur einkennt sumarið á Austur-og Norðurlandi og hafa veðurþreyttir höfuðborgabúar fjölmennt á tjaldstæði á þessum landsvæðum en oft áður. Í júní var slegið met á tjaldstæðum í Atlavík og Höfðavík í Hallormsstaðaskógi. „Stærsti júní sem við höfum haft á tjaldsvæðinu var í ár, það voru um 4.430 gistinætur,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógavörður á Austurlandi. Þá á hún von á því að júlí verði með stærri mánuðum sem þau hafi haft á tjaldsvæðinu. Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. „Það er búið að vera margt fólk frá höfuðborgarsvæðinu. Gaman að fá þau í heimsókn, sumir hafa aldrei komið á Austurlandið, aðrir hafa ekki komið lengi og aðrir koma á hverju einasta ári að heimsækja okkur,“ segir Bergrún. Nokkrir gestir hafi kallað svæðið „Costa del Hallormsstaður“. Svipaða sögu er að segja frá tjaldstæðinu í Skaftfelli en síðustu ár hafa sífellt fleiri ferðamenn heimsótt svæðiðog nú í júlí hafa að meðaltali um þrjú þúsund manns komið daglega í Skaftafellsstofu sem er upplýsingamiðstöðin á svæðinu. Þá hafa Íslendingar verið afar duglegir að koma á sama tíma. Snævar Valsteinsson landvörður í Skaftafelli telur að Íslendingar séu fleiri nú en síðustu ár og líklega sé skýringin sú að höfuðborgabúar sæki í veðurblíðuna sem ríkt hefur á svæðinu í sumar
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira