Giggs: Ronaldo er með Messi á heilanum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júlí 2018 23:30 Ronaldo og Giggs áttu góðar stundir á Englandi Vísir/Getty Ein stærstu félagsskipti sumarsins til þessa eru kaup Ítalíumeistara Juventus á besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo. Fyrrum samherji Ronaldo, Ryan Giggs, telur þráhyggju Ronaldo á Lionel Messi ástæðu vistaskiptanna. Eitt helsta deiluefni fótboltaheimsins er hin eilífa spurning, hver er besti fótboltamaður heims; Messi eða Ronaldo? „Hann er með það á heilanum að vera betri en Messi. Ég vann ensku deildina, spænsku og ætla að vinna þá ítölsku. Ég vann titil með Portúgal. Kannski notar hann þetta sem rökin þegar hann hugsar með sjálfum sér hvort hann sé betri en Messi,“ sagði Giggs á bresku sjónvarpsstöðinni ITV. Giggs og Ronaldo spiluðu saman hjá Manchester United á Englandi. „Þetta er mikil áskorun fyrir hann en hann er að fara í risastórt félag. Þetta lítur ágætlega út á ferilskránni, Real Madrid, Manchester United og Juventus.“ Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00 Real leitar að arftaka Ronaldo Forráðamenn Real Madrid þurfa að fylla í stórt skarð sem Cristiano Ronaldo skildi eftir við félagsskiptin til Juventus. Félagið hefur ekki keypt stórstjörnu í heimsklassa í fjögur ár en þarf líklegast að ná í 2-3 í sumar. 12. júlí 2018 13:30 Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. 11. júlí 2018 14:00 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Ein stærstu félagsskipti sumarsins til þessa eru kaup Ítalíumeistara Juventus á besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo. Fyrrum samherji Ronaldo, Ryan Giggs, telur þráhyggju Ronaldo á Lionel Messi ástæðu vistaskiptanna. Eitt helsta deiluefni fótboltaheimsins er hin eilífa spurning, hver er besti fótboltamaður heims; Messi eða Ronaldo? „Hann er með það á heilanum að vera betri en Messi. Ég vann ensku deildina, spænsku og ætla að vinna þá ítölsku. Ég vann titil með Portúgal. Kannski notar hann þetta sem rökin þegar hann hugsar með sjálfum sér hvort hann sé betri en Messi,“ sagði Giggs á bresku sjónvarpsstöðinni ITV. Giggs og Ronaldo spiluðu saman hjá Manchester United á Englandi. „Þetta er mikil áskorun fyrir hann en hann er að fara í risastórt félag. Þetta lítur ágætlega út á ferilskránni, Real Madrid, Manchester United og Juventus.“
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00 Real leitar að arftaka Ronaldo Forráðamenn Real Madrid þurfa að fylla í stórt skarð sem Cristiano Ronaldo skildi eftir við félagsskiptin til Juventus. Félagið hefur ekki keypt stórstjörnu í heimsklassa í fjögur ár en þarf líklegast að ná í 2-3 í sumar. 12. júlí 2018 13:30 Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. 11. júlí 2018 14:00 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00
Real leitar að arftaka Ronaldo Forráðamenn Real Madrid þurfa að fylla í stórt skarð sem Cristiano Ronaldo skildi eftir við félagsskiptin til Juventus. Félagið hefur ekki keypt stórstjörnu í heimsklassa í fjögur ár en þarf líklegast að ná í 2-3 í sumar. 12. júlí 2018 13:30
Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. 11. júlí 2018 14:00
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44