Fagnaðarlætin breyttust í óeirðir Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2018 06:48 Lögreglan notaði öflugar vatnsbyssur til að dreifa mannfjöldanum. Vísir/getty Fögnuður stuðningsmanna franska karlalandsliðsins í knattspyrnu fór úr böndunum í París í nótt. Þúsundir Frakka höfðu komið saman á Champs-Élysées til að fagna öðrum heimsmeistaratitli þjóðarinnar en gamaði kárnaði fljótt þegar leið á nóttina. Út brutust fjöldaslagsmál og greina þarlendir miðlar frá innbrotum í verslanir, sem standa við götuna. Lögreglan varpaði táragasi inn í mannfjöldann og notaði gríðarlega öflugar vatnsbyssur til að dreifa hópnum. Óeiðarseggirnir svöruðu í sömu mynt og grýttu flöskum, steinum og öðrum lausamunum í átt að lögreglunni. Þá eiga þeir einnig að hafa skotið flugeldum að óeiðarlögreglunni, sem þó náði fljótt tökum á ástandinu.Sjá einnig: Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag„Svona á maður ekki að fagna,“ er haft eftir einum stuðningsmanni sem varð fyrir táragasi lögreglunnar. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn í aðgerðum gærdagsins. Hér að neðan má sjá myndband sem breska ríkisútvarpið tók saman um fagnaðarlætin í nótt. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira
Fögnuður stuðningsmanna franska karlalandsliðsins í knattspyrnu fór úr böndunum í París í nótt. Þúsundir Frakka höfðu komið saman á Champs-Élysées til að fagna öðrum heimsmeistaratitli þjóðarinnar en gamaði kárnaði fljótt þegar leið á nóttina. Út brutust fjöldaslagsmál og greina þarlendir miðlar frá innbrotum í verslanir, sem standa við götuna. Lögreglan varpaði táragasi inn í mannfjöldann og notaði gríðarlega öflugar vatnsbyssur til að dreifa hópnum. Óeiðarseggirnir svöruðu í sömu mynt og grýttu flöskum, steinum og öðrum lausamunum í átt að lögreglunni. Þá eiga þeir einnig að hafa skotið flugeldum að óeiðarlögreglunni, sem þó náði fljótt tökum á ástandinu.Sjá einnig: Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag„Svona á maður ekki að fagna,“ er haft eftir einum stuðningsmanni sem varð fyrir táragasi lögreglunnar. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn í aðgerðum gærdagsins. Hér að neðan má sjá myndband sem breska ríkisútvarpið tók saman um fagnaðarlætin í nótt.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00