Enn hrynur úr fjallinu í Hítardal Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. júlí 2018 19:45 Veiði í Hítará hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir náttúruhamfarirnar í Hítardal þann 7. júlí. Enn falla skriður úr Fagraskógarfjalli en Hítará hefur nú fundið sér nýjan farveg framhjá stíflunni sem myndaðist í berghlaupinu. Ásýnd fjallsins er ekki frýnileg að sögn bónda í dalnum. „Það heyrðust bara hljóðin hér um nóttina en við sáum ekki skriðuna falla. Maður trúði varla sínum eigin augum þegar maður horfði til fjalls. Þetta er náttúrlega ljótt að sjá en maður venst því sjálfsagt,“ segir Finnbogi Leifsson, bóndi í Hítardal. Síðast um helgina hélt áfram að hrynja úr fjallinu en Leifur, sonur Finnboga, náði myndbandi af því þegar berg skreiðá sama staðúr Fagraskógarfjalli á laugardaginn. „Það var greinilegur rykmökkur sem kom og óhljóð meðþví,“ segir Finnbogi. Stangveiðifélagi Reykjavíkur hefur umsjón með Hítará og hefur veiðin í sumar gengið mun betur en á horfðist eftir að skriðan féll og stíflaði ána samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Þann 11. júlí síðastliðinn hafði veiðst um þriðjungi meira en á sama tíma í fyrra. Óvíst er þó að svo stöddu hver þróunin verður til lengri tíma litið. Áin hefur fundið sér nýjan farveg fram hjá stífluni og lón myndast ofan við skriðuna. Ljóst er að nokkrir góðir veiðistaðir hafa glatast en nýir kunna að líta dagsins ljós þegar fram líða stundir. Líklega mun skriðufallið hafa einhver áhrif á lífríkið í ánni en veiðimenn eru hvattir til að sleppa þeim fiski sem þeir veiða. Tengdar fréttir Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00 Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32 Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35 Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00 Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26 Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sjá meira
Veiði í Hítará hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir náttúruhamfarirnar í Hítardal þann 7. júlí. Enn falla skriður úr Fagraskógarfjalli en Hítará hefur nú fundið sér nýjan farveg framhjá stíflunni sem myndaðist í berghlaupinu. Ásýnd fjallsins er ekki frýnileg að sögn bónda í dalnum. „Það heyrðust bara hljóðin hér um nóttina en við sáum ekki skriðuna falla. Maður trúði varla sínum eigin augum þegar maður horfði til fjalls. Þetta er náttúrlega ljótt að sjá en maður venst því sjálfsagt,“ segir Finnbogi Leifsson, bóndi í Hítardal. Síðast um helgina hélt áfram að hrynja úr fjallinu en Leifur, sonur Finnboga, náði myndbandi af því þegar berg skreiðá sama staðúr Fagraskógarfjalli á laugardaginn. „Það var greinilegur rykmökkur sem kom og óhljóð meðþví,“ segir Finnbogi. Stangveiðifélagi Reykjavíkur hefur umsjón með Hítará og hefur veiðin í sumar gengið mun betur en á horfðist eftir að skriðan féll og stíflaði ána samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Þann 11. júlí síðastliðinn hafði veiðst um þriðjungi meira en á sama tíma í fyrra. Óvíst er þó að svo stöddu hver þróunin verður til lengri tíma litið. Áin hefur fundið sér nýjan farveg fram hjá stífluni og lón myndast ofan við skriðuna. Ljóst er að nokkrir góðir veiðistaðir hafa glatast en nýir kunna að líta dagsins ljós þegar fram líða stundir. Líklega mun skriðufallið hafa einhver áhrif á lífríkið í ánni en veiðimenn eru hvattir til að sleppa þeim fiski sem þeir veiða.
Tengdar fréttir Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00 Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32 Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35 Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00 Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26 Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sjá meira
Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00
Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32
Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35
Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00
Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26
Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47
Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37