Stjarnan gæti mætt FCK og Rúnar Már gæti mætt til Vestmannaeyja Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2018 13:00 Steven Lennon í leik með FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. FH leikur í forkeppni Evrópudeildarinnar þetta árið vísir/stefán Búið er að draga í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk félög mæta til leiks. Stjarnan dróst gegn eistneska félaginu NÖmme Kalju, FH fer til Finnlands og mætir Lahti og bikarmeistarar ÍBV mæta norska liðinu Sarpsborg. Stjarnan og ÍBV byrja á heimaleik en FH á síðari leikinn í Kaplakrika. Leikirnir eru spilaðir 12. og 19. júlí. Það var einnig dregið til annarar umferðar forkeppninnar og fengu öll liðin erfiða drætti þar. Í annari umferð dróst Stjarnan á móti sigurvegara viðureignar FC Kaupmannahafnar og finnska liðsins Kups Kuopio. Ljóst er að Stjörnunni bíður verðugt verkefni sigri þeir í fyrstu umferðinni en FCK er eitt stærsta félag Danmerkur. Vinni FH í fyrstu umferðinni mæta Hafnfirðingar Hapoel frá Ísrael en ísraelska liðið þurfti ekki að fara í gegnum fyrri umferð forkeppninnar. Bikarmeistarar ÍBV mæta svissneska liðinu St. Gallen, sem þurfti heldur ekki að fara í gegnum fyrri umferðina, ef þeir vinna Sarpsborg. Rúnar Már Sigurjónsson leikur með St. Gallen. Enska úrvalsdeildarliðið Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, kemur inn í keppnina í annari umferð forkeppninnar og mætir þar skoska liðinu Aberdeen, sem Kári Árnason spilaði með síðasta vetur. Hörku breskur slagur þar á ferð.Drátturinn í 1. umferð í heild sinni:Stjarnan (ISL) v Nõmme Kalju (EST) Ilves Tampere (FIN) v Slavia Sofia (BUL) Birkirkara (MLT) / KÍ Klaksvík (FRO) v Žalgiris Vilnius (LTU) Fola Esch (LUX) v Europa (GIB) / Prishtina (KOS) Glenavon (NIR) v Molde (NOR) Dunajská Streda (SVK) v Dinamo Tbilisi (GEO) Stumbras (LTU) v Apollon Limassol (CYP) Široki Brijeg (BIH) v Domžale (SVN) Rangers (SCO) v Shkupi (MKD) Progrès Niederkorn (LUX) v Gabala (AZE) Racing Union (LUX) v Viitorul (ROU) Samtredia (GEO) v Tobol Kostanay (KAZ) Partizani (ALB) v Maribor (SVN) Neftçi (AZE) v Újpest (HUN) Budućnost Podgorica (MNE) v Trenčín (SVK) Derry City (IRL) v Dinamo Minsk (BLR) B36 Tórshavn (FRO) / St Joseph's (GIB) v OFK Titograd (MNE) Zaria Balti (MDA) v Górnik Zabrze (POL) Spartak Subotica (SRB) v Coleraine (NIR) Pyunik (ARM) v Vardar (MKD) Shamrock Rovers (IRL) v AIK (SWE) Connah's Quay (WAL) v Shakhtyor Soligorsk (BLR)Lahti (FIN) v Hafnarfjördur (ISL) Ventspils (LVA) v Luftëtari (ALB) Cliftonville (NIR) v Nordsjælland (DEN) Banants (ARM) v Sarajevo (BIH) Engordany (AND) / Folgore (SMR) v Kairat Almaty (KAZ) Petrocub (MDA) v Osijek (CRO) Anorthosis Famagusta (CYP) v Laçi (ALB) Ferencváros (HUN) v Maccabi Tel-Aviv (ISR) Balzan (MLT) v Keşla (AZE) Budapest Honvéd (HUN) v Rabotnicki (MKD) Rudar Pljevlja (MNE) v Partizan (SRB) CSKA Sofia (BUL) v Riga (LVA) Milsami Orhei (MDA) v Slovan Bratislava (SVK) Radnički Niš (SRB) v UE Sant Julià (AND) / Gzira United (MLT) Lech Poznań (POL) v Gandzasar-Kapan (ARM) Chikhura Sachkhere (GEO) v Beitar Jerusalem (ISR) Vaduz (LIE) v Levski Sofia (BUL) Željezničar (BIH) v Narva Trans (EST) Cefn Druids (WAL) / Trakai (LTU) v Irtysh (KAZ) Hibernian (SCO) v NSÍ Runavík (FRO) Rudar Velenje (SVN) v Tre Fiori (SMR) / Bala Town (WAL) Levadia Tallinn (EST) v Dundalk (IRL)ÍBV (ISL) v Sarpsborg (NOR) København (DEN) v KuPS Kuopio (FIN) Liepāja (LVA) v Häcken (SWE) Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Búið er að draga í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk félög mæta til leiks. Stjarnan dróst gegn eistneska félaginu NÖmme Kalju, FH fer til Finnlands og mætir Lahti og bikarmeistarar ÍBV mæta norska liðinu Sarpsborg. Stjarnan og ÍBV byrja á heimaleik en FH á síðari leikinn í Kaplakrika. Leikirnir eru spilaðir 12. og 19. júlí. Það var einnig dregið til annarar umferðar forkeppninnar og fengu öll liðin erfiða drætti þar. Í annari umferð dróst Stjarnan á móti sigurvegara viðureignar FC Kaupmannahafnar og finnska liðsins Kups Kuopio. Ljóst er að Stjörnunni bíður verðugt verkefni sigri þeir í fyrstu umferðinni en FCK er eitt stærsta félag Danmerkur. Vinni FH í fyrstu umferðinni mæta Hafnfirðingar Hapoel frá Ísrael en ísraelska liðið þurfti ekki að fara í gegnum fyrri umferð forkeppninnar. Bikarmeistarar ÍBV mæta svissneska liðinu St. Gallen, sem þurfti heldur ekki að fara í gegnum fyrri umferðina, ef þeir vinna Sarpsborg. Rúnar Már Sigurjónsson leikur með St. Gallen. Enska úrvalsdeildarliðið Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, kemur inn í keppnina í annari umferð forkeppninnar og mætir þar skoska liðinu Aberdeen, sem Kári Árnason spilaði með síðasta vetur. Hörku breskur slagur þar á ferð.Drátturinn í 1. umferð í heild sinni:Stjarnan (ISL) v Nõmme Kalju (EST) Ilves Tampere (FIN) v Slavia Sofia (BUL) Birkirkara (MLT) / KÍ Klaksvík (FRO) v Žalgiris Vilnius (LTU) Fola Esch (LUX) v Europa (GIB) / Prishtina (KOS) Glenavon (NIR) v Molde (NOR) Dunajská Streda (SVK) v Dinamo Tbilisi (GEO) Stumbras (LTU) v Apollon Limassol (CYP) Široki Brijeg (BIH) v Domžale (SVN) Rangers (SCO) v Shkupi (MKD) Progrès Niederkorn (LUX) v Gabala (AZE) Racing Union (LUX) v Viitorul (ROU) Samtredia (GEO) v Tobol Kostanay (KAZ) Partizani (ALB) v Maribor (SVN) Neftçi (AZE) v Újpest (HUN) Budućnost Podgorica (MNE) v Trenčín (SVK) Derry City (IRL) v Dinamo Minsk (BLR) B36 Tórshavn (FRO) / St Joseph's (GIB) v OFK Titograd (MNE) Zaria Balti (MDA) v Górnik Zabrze (POL) Spartak Subotica (SRB) v Coleraine (NIR) Pyunik (ARM) v Vardar (MKD) Shamrock Rovers (IRL) v AIK (SWE) Connah's Quay (WAL) v Shakhtyor Soligorsk (BLR)Lahti (FIN) v Hafnarfjördur (ISL) Ventspils (LVA) v Luftëtari (ALB) Cliftonville (NIR) v Nordsjælland (DEN) Banants (ARM) v Sarajevo (BIH) Engordany (AND) / Folgore (SMR) v Kairat Almaty (KAZ) Petrocub (MDA) v Osijek (CRO) Anorthosis Famagusta (CYP) v Laçi (ALB) Ferencváros (HUN) v Maccabi Tel-Aviv (ISR) Balzan (MLT) v Keşla (AZE) Budapest Honvéd (HUN) v Rabotnicki (MKD) Rudar Pljevlja (MNE) v Partizan (SRB) CSKA Sofia (BUL) v Riga (LVA) Milsami Orhei (MDA) v Slovan Bratislava (SVK) Radnički Niš (SRB) v UE Sant Julià (AND) / Gzira United (MLT) Lech Poznań (POL) v Gandzasar-Kapan (ARM) Chikhura Sachkhere (GEO) v Beitar Jerusalem (ISR) Vaduz (LIE) v Levski Sofia (BUL) Željezničar (BIH) v Narva Trans (EST) Cefn Druids (WAL) / Trakai (LTU) v Irtysh (KAZ) Hibernian (SCO) v NSÍ Runavík (FRO) Rudar Velenje (SVN) v Tre Fiori (SMR) / Bala Town (WAL) Levadia Tallinn (EST) v Dundalk (IRL)ÍBV (ISL) v Sarpsborg (NOR) København (DEN) v KuPS Kuopio (FIN) Liepāja (LVA) v Häcken (SWE)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira