44% Íslendinga ekki meðvitaðir um veru okkar í hernaðarbandalagi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 22. júní 2018 08:30 Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkismálaráðherra Íslands, ásamt James Mattis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna Vísir/Getty 44% Íslendinga telja ranglega að Ísland sé hlutlaust land í hernaðarmálum en kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru langlíklegastir til að vera meðvitaðir um aðild Íslands að hernaðarbandalagi NATO. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri rannsókn á afstöðu Íslendinga til utanríkis- og öryggismála en það hefur verið afar vanrækt rannsóknarefni frá lokum kaldastríðs. Það var Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem birti niðurstöður rannsóknar sinnar í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla sem kom út í gær (www.irpa.is)Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við ÍslandVísir/ArnþórRannsóknin fór fram með þeim hætti að tæplega fimm þúsund svarendur voru beðnir að taka afstöðu til fjögurra yfirlýsinga eða spurninga sem snertu stöðu Íslands á alþjóðavettvangi og ógnir við öryggi Íslendinga. Einna mesta athygli vekur að rétt innan við helmingur sagðist telja að Ísland gætti hlutleysis í hernaðarmálum. Það er ekki rétt, enda er Ísland stofnaðili Atlantshafsbandalagsins frá 1949. Þegar niðurstöðurnar eru greindar frekar kemur í ljós umtalsverður munur eftir stjórnmálaskoðunum. Aðeins 25% þeirra sem sögðust kjósa Sjálfstæðisflokkinn sögðu að Ísland væri hlutlaust land og svipaða sögu er að segja af kjósendum Framsóknarflokksins eða 28%. Kjósendur þessara tveggja flokka virðast því best upplýstir um veru Íslands í hernaðarbandalagi. Hins vegar segir meira en helmingur kjósenda Samfylkingarinnar, 51%, að Ísland sé hlutlaust. 43% kjósenda Vinstri Grænna og 42% þeirra sem styðja Pírata eru sama sinnis. Tengdar fréttir Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5. maí 2018 07:00 Guðlaugur Þór fundaði með Mattis í Pentagon Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslumál á vettvangi Atlantshafsbandalagsins í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í sumar, þ.m.t. auknar áherslur á mikilvægi Norður-Atlantshafsins. 15. maí 2018 22:06 Bretar senda orrustuþotur til landsins Bresk stjórnvöld munu senda orrustuþotur til Íslands á næsta ári - í fyrsta skipti síðan Bretar settu hryðjuverkalög á Íslendinga eftir fall bankakerfisins haustið 2008. 8. júní 2018 07:45 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
44% Íslendinga telja ranglega að Ísland sé hlutlaust land í hernaðarmálum en kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru langlíklegastir til að vera meðvitaðir um aðild Íslands að hernaðarbandalagi NATO. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri rannsókn á afstöðu Íslendinga til utanríkis- og öryggismála en það hefur verið afar vanrækt rannsóknarefni frá lokum kaldastríðs. Það var Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem birti niðurstöður rannsóknar sinnar í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla sem kom út í gær (www.irpa.is)Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við ÍslandVísir/ArnþórRannsóknin fór fram með þeim hætti að tæplega fimm þúsund svarendur voru beðnir að taka afstöðu til fjögurra yfirlýsinga eða spurninga sem snertu stöðu Íslands á alþjóðavettvangi og ógnir við öryggi Íslendinga. Einna mesta athygli vekur að rétt innan við helmingur sagðist telja að Ísland gætti hlutleysis í hernaðarmálum. Það er ekki rétt, enda er Ísland stofnaðili Atlantshafsbandalagsins frá 1949. Þegar niðurstöðurnar eru greindar frekar kemur í ljós umtalsverður munur eftir stjórnmálaskoðunum. Aðeins 25% þeirra sem sögðust kjósa Sjálfstæðisflokkinn sögðu að Ísland væri hlutlaust land og svipaða sögu er að segja af kjósendum Framsóknarflokksins eða 28%. Kjósendur þessara tveggja flokka virðast því best upplýstir um veru Íslands í hernaðarbandalagi. Hins vegar segir meira en helmingur kjósenda Samfylkingarinnar, 51%, að Ísland sé hlutlaust. 43% kjósenda Vinstri Grænna og 42% þeirra sem styðja Pírata eru sama sinnis.
Tengdar fréttir Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5. maí 2018 07:00 Guðlaugur Þór fundaði með Mattis í Pentagon Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslumál á vettvangi Atlantshafsbandalagsins í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í sumar, þ.m.t. auknar áherslur á mikilvægi Norður-Atlantshafsins. 15. maí 2018 22:06 Bretar senda orrustuþotur til landsins Bresk stjórnvöld munu senda orrustuþotur til Íslands á næsta ári - í fyrsta skipti síðan Bretar settu hryðjuverkalög á Íslendinga eftir fall bankakerfisins haustið 2008. 8. júní 2018 07:45 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5. maí 2018 07:00
Guðlaugur Þór fundaði með Mattis í Pentagon Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslumál á vettvangi Atlantshafsbandalagsins í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í sumar, þ.m.t. auknar áherslur á mikilvægi Norður-Atlantshafsins. 15. maí 2018 22:06
Bretar senda orrustuþotur til landsins Bresk stjórnvöld munu senda orrustuþotur til Íslands á næsta ári - í fyrsta skipti síðan Bretar settu hryðjuverkalög á Íslendinga eftir fall bankakerfisins haustið 2008. 8. júní 2018 07:45
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent