Ari Freyr: „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það“ 22. júní 2018 18:00 Ari Freyr og strákarnir allir voru svekktir í leikslok Vísir/getty Ari Freyr Skúlason, sem kom inn sem varamaður í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir Nígeríu, var nokkuð brattur eftir leikinn. „Við töpuðum. Þetta er ekki búið, svo einfalt er það. Við eigum einn leik eftir og það eru ennþá möguleikar þótt þeir séu skrítnir,“ sagði Ari Freyr í viðtali við Kolbein Tuma Daðason í Volgograd í leikslok. „Maður reynir bara að gera sitt besta, berjast og hvetja strákana áfram. Við fáum gullið tækifæri í vítaspyrnunni og það hefði kannski kveikt aðeins í okkur en svona er fótboltinn.“ Það er augljóst svekkelsi með úrslit leiksins en hvað er það sem leikmenn eru helst svekktir með? „Ég held menn séu mest svekktir með seinni hálfleikinn. Þetta var þannig leikur að við vorum þokkalega solid í fyrri hálfleik, hættulegir í föstum leikatriðum og fáum inn á milli góða punkta en seinni hálfleikurinn var ekki líkur okkur.“ Úrslitin þýða að Ísland þarf að sigra Króatíu á þriðjudag og treysta á að Argentína vinni Nígeríu með minni mun, þá fer Ísland áfram í 16-liða úrslit. „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það. Við ætlum að reyna að komast eins langt og við getum, þannig er hugsunarhátturinn í liðinu þó menn hafi verið aðeins svekktir eftir leikinn,“ sagði Ari Freyr Skúlason. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, sem kom inn sem varamaður í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir Nígeríu, var nokkuð brattur eftir leikinn. „Við töpuðum. Þetta er ekki búið, svo einfalt er það. Við eigum einn leik eftir og það eru ennþá möguleikar þótt þeir séu skrítnir,“ sagði Ari Freyr í viðtali við Kolbein Tuma Daðason í Volgograd í leikslok. „Maður reynir bara að gera sitt besta, berjast og hvetja strákana áfram. Við fáum gullið tækifæri í vítaspyrnunni og það hefði kannski kveikt aðeins í okkur en svona er fótboltinn.“ Það er augljóst svekkelsi með úrslit leiksins en hvað er það sem leikmenn eru helst svekktir með? „Ég held menn séu mest svekktir með seinni hálfleikinn. Þetta var þannig leikur að við vorum þokkalega solid í fyrri hálfleik, hættulegir í föstum leikatriðum og fáum inn á milli góða punkta en seinni hálfleikurinn var ekki líkur okkur.“ Úrslitin þýða að Ísland þarf að sigra Króatíu á þriðjudag og treysta á að Argentína vinni Nígeríu með minni mun, þá fer Ísland áfram í 16-liða úrslit. „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það. Við ætlum að reyna að komast eins langt og við getum, þannig er hugsunarhátturinn í liðinu þó menn hafi verið aðeins svekktir eftir leikinn,“ sagði Ari Freyr Skúlason.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira