Staðfesta aðalskipulagsbreytingu vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júní 2018 13:52 Stöðvarhús Hvalárvirkjunar verður neðanjarðar. Inn á þessa mynd er búið að teikna aðkomubyggingu stöðvarhússins til hægri og fyrirhugaðan veg upp á heiðina. Mynd/Vesturverk. Skipulagsstofnun hefur þann staðfest breytingu á Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025 vegna undirbúningsframkvæmda hinnar fyrirhuguðu Hvalárvirkjunar sem samþykkt var í sveitarstjórn í janúar.Þetta kemur fram á vef Skipulagsstofnunnar þar sem segir að sett hafi verið ákvæði um að halda vegaframkvæmdum í algjöru lágmarki og að vegagerð verði sleppt þar sem það er mögulegt. Einnig Sett eru ákvæði um að vinnuvegir skerði ekki vistgerðir eða jarðminjar sem njóta verndar eða vistgerðir með hátt eða mjög hátt verndargildi. Lagning vinnuvega á svæðum þar sem ekki hafa verið skráðar eða mældar fornminjar verði undir eftirliti fornleifafræðings. Ef fallið verður frá virkjanaáformum skulu vegir og brú fjarlægð og ummerki fjarlægð eins og kostur er, svo dæmi séu tekin. Breytingin miðar að því að unnt sé að framkvæma nauðsynlegar rannsóknir vegna hönnunar virkjunarinnar, þ.e. könnun á lausum jarðlögum, bergi og undirstöðum fyrir stíflur, dýptarmælingar á vötnum og ýmsar umhverfisrannsóknir, svo sem fornleifaskráning. Deilur um virkjunina afar verið afar harðar og hefur virkjunin ýmist verið sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni, líkt og fjallað var um í fréttum Stöðvar 2 á dögunum. Deilur um Hvalárvirkjun Skipulag Umhverfismál Tengdar fréttir Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30. maí 2018 23:15 Spyr hvort ríkisstofnun sé pólitískt misnotuð Skipulagsstofnun er sökuð um að fara út fyrir valdmörk sín í samskiptum við Árneshrepp og þingmaður ýjar að því að hún sé misnotuð með pólitískum hætti. 11. júní 2018 20:17 Skora á ráðherra að friða virkjunarsvæði Hvalárvirkjunar Landvernd vísa til þess að Náttúrufræðistofnun leggi til að vernda Drangajökulssvæðið í náttúruminjaskrá sinni. 25. júní 2018 18:13 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Skipulagsstofnun hefur þann staðfest breytingu á Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025 vegna undirbúningsframkvæmda hinnar fyrirhuguðu Hvalárvirkjunar sem samþykkt var í sveitarstjórn í janúar.Þetta kemur fram á vef Skipulagsstofnunnar þar sem segir að sett hafi verið ákvæði um að halda vegaframkvæmdum í algjöru lágmarki og að vegagerð verði sleppt þar sem það er mögulegt. Einnig Sett eru ákvæði um að vinnuvegir skerði ekki vistgerðir eða jarðminjar sem njóta verndar eða vistgerðir með hátt eða mjög hátt verndargildi. Lagning vinnuvega á svæðum þar sem ekki hafa verið skráðar eða mældar fornminjar verði undir eftirliti fornleifafræðings. Ef fallið verður frá virkjanaáformum skulu vegir og brú fjarlægð og ummerki fjarlægð eins og kostur er, svo dæmi séu tekin. Breytingin miðar að því að unnt sé að framkvæma nauðsynlegar rannsóknir vegna hönnunar virkjunarinnar, þ.e. könnun á lausum jarðlögum, bergi og undirstöðum fyrir stíflur, dýptarmælingar á vötnum og ýmsar umhverfisrannsóknir, svo sem fornleifaskráning. Deilur um virkjunina afar verið afar harðar og hefur virkjunin ýmist verið sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni, líkt og fjallað var um í fréttum Stöðvar 2 á dögunum.
Deilur um Hvalárvirkjun Skipulag Umhverfismál Tengdar fréttir Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30. maí 2018 23:15 Spyr hvort ríkisstofnun sé pólitískt misnotuð Skipulagsstofnun er sökuð um að fara út fyrir valdmörk sín í samskiptum við Árneshrepp og þingmaður ýjar að því að hún sé misnotuð með pólitískum hætti. 11. júní 2018 20:17 Skora á ráðherra að friða virkjunarsvæði Hvalárvirkjunar Landvernd vísa til þess að Náttúrufræðistofnun leggi til að vernda Drangajökulssvæðið í náttúruminjaskrá sinni. 25. júní 2018 18:13 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30. maí 2018 23:15
Spyr hvort ríkisstofnun sé pólitískt misnotuð Skipulagsstofnun er sökuð um að fara út fyrir valdmörk sín í samskiptum við Árneshrepp og þingmaður ýjar að því að hún sé misnotuð með pólitískum hætti. 11. júní 2018 20:17
Skora á ráðherra að friða virkjunarsvæði Hvalárvirkjunar Landvernd vísa til þess að Náttúrufræðistofnun leggi til að vernda Drangajökulssvæðið í náttúruminjaskrá sinni. 25. júní 2018 18:13