Baltasar Kormákur vonar að einkasýningin skili sama árangri og síðast Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júní 2018 14:45 Baltasar Kormákur vonast eftir íslenskum sigri í kvöld, nema hvað. Vísir Baltasar Kormákur segir að strákarnir í íslenska karlalandsliðinu geti sótt innblástur til Tami Oldham, aðalpersónu nýjustu stórmyndar leikstjórans, nú þegar þeir standa frammi fyrir erfiðum leik gegn Króatíu þar sem ræðst hvort að liðið fer áfram í 16-liða úrslit eða ekki. „Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter en strákarnir í landsliðinu fóru í gær í lítinn bíósal í Rostov við Don þar sem þeir fengu einkasýningu á mynd Baltasars, Adrift. Í myndinni er sagt frá baráttu Oldham við náttúruöflin þegar hún sigldi þvert yfir Kyrrahafið árið 1983 ásamt unnusta hennar. Lentu þau í miklum hremmingum vegna fellibylsins Raymond og þykir ótrúlegt að þau hafi komist lífs af. „Ég sagði við þá ef þið haldið að þið séuð í þröngri stöðu, lítið þið bara á þessa konu,“ segir Baltasar í viðtalinu. Ísland þarf að sigra Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í leik Nígeríu og Argentínu sem fram fer á sama tíma til þess að komast í 16-liða úrslitin. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem landsliðið fær einkasýningu á mynd úr smiðju Baltasars en árið 2015 fengu þeir að horfa á Everest í aðdraganda leiks Hollands og Íslands í undankeppni fyrir EM 2016. Sá leikur endaði vel enda fór Ísland með sigur af hólmi og vonast Baltasar til þess að landsliðið endurtaki leikinn í þetta skiptið. „Vonandi gerist það aftur,“ segir Baltasar. „Ég tek þá heiðurinn fyrir sigurinn ef þeir vinna, en ég tek tapið ekki á mig.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 „Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Baltasar Kormákur segir að strákarnir í íslenska karlalandsliðinu geti sótt innblástur til Tami Oldham, aðalpersónu nýjustu stórmyndar leikstjórans, nú þegar þeir standa frammi fyrir erfiðum leik gegn Króatíu þar sem ræðst hvort að liðið fer áfram í 16-liða úrslit eða ekki. „Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter en strákarnir í landsliðinu fóru í gær í lítinn bíósal í Rostov við Don þar sem þeir fengu einkasýningu á mynd Baltasars, Adrift. Í myndinni er sagt frá baráttu Oldham við náttúruöflin þegar hún sigldi þvert yfir Kyrrahafið árið 1983 ásamt unnusta hennar. Lentu þau í miklum hremmingum vegna fellibylsins Raymond og þykir ótrúlegt að þau hafi komist lífs af. „Ég sagði við þá ef þið haldið að þið séuð í þröngri stöðu, lítið þið bara á þessa konu,“ segir Baltasar í viðtalinu. Ísland þarf að sigra Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í leik Nígeríu og Argentínu sem fram fer á sama tíma til þess að komast í 16-liða úrslitin. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem landsliðið fær einkasýningu á mynd úr smiðju Baltasars en árið 2015 fengu þeir að horfa á Everest í aðdraganda leiks Hollands og Íslands í undankeppni fyrir EM 2016. Sá leikur endaði vel enda fór Ísland með sigur af hólmi og vonast Baltasar til þess að landsliðið endurtaki leikinn í þetta skiptið. „Vonandi gerist það aftur,“ segir Baltasar. „Ég tek þá heiðurinn fyrir sigurinn ef þeir vinna, en ég tek tapið ekki á mig.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 „Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15
„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24