Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júní 2018 22:30 Þjóðverjar gerðu ekki gott mót Vísir/getty Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. Þýska liðið, sem hefur verið með þeim bestu í heimi í fjölda ára, var aðeins yfir í eina mínútu á mótinu. Þjóðverjar töpuðu fyrsta leiknum gegn Mexíkó 1-0 og voru því augljóslega aldrei yfir í þeim leik. Þeir unnu Svía í öðrum leiknum 2-1. Svíar komust yfir með marki frá Ola Toivonen í fyrri hálfleik. Marco Reus jafnaði metin snemma í þeim seinni en Toni Kroos skoraði ekki sigurmarkið fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartímans, rétt áður en flautað var til leiksloka. Lokaleikurinn í dag tapaðist svo 2-0.Germany were ahead in a game for JUST 1 minute throughout the entire #WorldCup campaign.. Wow pic.twitter.com/ctRSbtpz6r — 101 Great Goals (@101greatgoals) June 27, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20 Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. Þýska liðið, sem hefur verið með þeim bestu í heimi í fjölda ára, var aðeins yfir í eina mínútu á mótinu. Þjóðverjar töpuðu fyrsta leiknum gegn Mexíkó 1-0 og voru því augljóslega aldrei yfir í þeim leik. Þeir unnu Svía í öðrum leiknum 2-1. Svíar komust yfir með marki frá Ola Toivonen í fyrri hálfleik. Marco Reus jafnaði metin snemma í þeim seinni en Toni Kroos skoraði ekki sigurmarkið fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartímans, rétt áður en flautað var til leiksloka. Lokaleikurinn í dag tapaðist svo 2-0.Germany were ahead in a game for JUST 1 minute throughout the entire #WorldCup campaign.. Wow pic.twitter.com/ctRSbtpz6r — 101 Great Goals (@101greatgoals) June 27, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20 Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20
Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00