Löw: Áttum ekki skilið að fara upp úr riðlinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júní 2018 23:30 Löw á hliðarlínunni Vísir/getty Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. Þjóðverjar töpuðu 2-0 fyrir Suður-Kóreu í dag og eru úr leik. Þetta er í þriðja skiptið í röð sem ríkjandi heimsmeistarar falla úr leik í riðlakeppninni. Þýskaland hefur komist í að minnsta kosti undanúrslit í öllum keppnum síðan 2006. „Við áttum ekki skilið að verða heimsmeistarar og við áttum ekki heldur skilið að komast upp úr riðlinum,“ sagði Löw á blaðamannafundi eftir tapið. „Við skiluðum ekki inn sömu frammistöðum og við erum vanir og við verðum að sætta okkur við það. Vonbrigðin við að komast ekki áfram eru gríðarleg.“ Löw vildi ekki segja neitt um framtíð sína en Þjóðverjar voru ekki sannfærandi í aðdraganda mótsins og náðu ekki að skipta um gír þegar í mótið kom. „Við vorum vissir um það að allt myndi fara vel þegar mótið byrjaði en það gerðist ekki. Ég kenni leikmönnunum ekki um að hafa ekki viljan, við reyndum allt til loka en það gekk ekki.“ „Það er mjög erfitt að verja heimsmeistaratitil en ég veit ekki afhverju það er. Liðsandinn var góður og við vorum tilbúnir til leiks, einbeitingin var til staðar,“ sagði Löw. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20 Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. 27. júní 2018 22:30 Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. Þjóðverjar töpuðu 2-0 fyrir Suður-Kóreu í dag og eru úr leik. Þetta er í þriðja skiptið í röð sem ríkjandi heimsmeistarar falla úr leik í riðlakeppninni. Þýskaland hefur komist í að minnsta kosti undanúrslit í öllum keppnum síðan 2006. „Við áttum ekki skilið að verða heimsmeistarar og við áttum ekki heldur skilið að komast upp úr riðlinum,“ sagði Löw á blaðamannafundi eftir tapið. „Við skiluðum ekki inn sömu frammistöðum og við erum vanir og við verðum að sætta okkur við það. Vonbrigðin við að komast ekki áfram eru gríðarleg.“ Löw vildi ekki segja neitt um framtíð sína en Þjóðverjar voru ekki sannfærandi í aðdraganda mótsins og náðu ekki að skipta um gír þegar í mótið kom. „Við vorum vissir um það að allt myndi fara vel þegar mótið byrjaði en það gerðist ekki. Ég kenni leikmönnunum ekki um að hafa ekki viljan, við reyndum allt til loka en það gekk ekki.“ „Það er mjög erfitt að verja heimsmeistaratitil en ég veit ekki afhverju það er. Liðsandinn var góður og við vorum tilbúnir til leiks, einbeitingin var til staðar,“ sagði Löw.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20 Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. 27. júní 2018 22:30 Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20
Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. 27. júní 2018 22:30
Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00