Collymore saknar Íslands og Perú mest allra Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 23:00 Knattspyrnukempan fyrrverandi Stan Collymore fer yfir málin með íslenskum lögregluþjónum í Moskvu Ríkislögreglustjóri Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. Collymore var spurður að því á Twitter hvaða liðum hann sæi mest eftir nú þegar aðeins 16 lið eru eftir í keppni í Rússlandi. Íslandi og Perú var svar hans. „Stuðningsmenn Perú voru frábærir. Kynslóð sem óx úr grasi án þess að sjá þjóð sína á HM henti sér af fullum krafti í þessa upplifun,“ sagði Collymore um Perú. Um íslenska liðið sagði hann: „Ísland, einfaldlega vegna þess að það lekur af þeim klassi frá toppi til táar. Þjóð sem er að gera hlutina rétt frá yngri flokka starfi upp í landsliðin.“ Collymore heimsótti Ísland í lok síðasta árs þar sem hann vann að þátt um liðið og sá lokaleik Íslands í undankeppni HM gegn Kósovó.Peru and Iceland equally. Peru fans were incredible. A generation who never knew World Cup football threw themselves completely into this experience. Iceland, simply because they reek class from top to bottom. Grass to international team, doing things correctly. https://t.co/HedX2aQBou — Stanley Victor Collymore (@StanCollymore) June 29, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30 Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4. nóvember 2017 13:00 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Collymore í Fífunni og Laugardal | Myndbönd Stan Collymore, fyrrverandi framherji Liverpool og sparkspekingur, er nú hér á landi með myndatökumann með sér og vinnur að öllum líkindum að þætti um íslenska ævintýrið í þáttinn sinn, Stan Collymore show, sem sýndur er á RT sjónvarpsstöðinni. 8. október 2017 12:21 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. Collymore var spurður að því á Twitter hvaða liðum hann sæi mest eftir nú þegar aðeins 16 lið eru eftir í keppni í Rússlandi. Íslandi og Perú var svar hans. „Stuðningsmenn Perú voru frábærir. Kynslóð sem óx úr grasi án þess að sjá þjóð sína á HM henti sér af fullum krafti í þessa upplifun,“ sagði Collymore um Perú. Um íslenska liðið sagði hann: „Ísland, einfaldlega vegna þess að það lekur af þeim klassi frá toppi til táar. Þjóð sem er að gera hlutina rétt frá yngri flokka starfi upp í landsliðin.“ Collymore heimsótti Ísland í lok síðasta árs þar sem hann vann að þátt um liðið og sá lokaleik Íslands í undankeppni HM gegn Kósovó.Peru and Iceland equally. Peru fans were incredible. A generation who never knew World Cup football threw themselves completely into this experience. Iceland, simply because they reek class from top to bottom. Grass to international team, doing things correctly. https://t.co/HedX2aQBou — Stanley Victor Collymore (@StanCollymore) June 29, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30 Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4. nóvember 2017 13:00 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Collymore í Fífunni og Laugardal | Myndbönd Stan Collymore, fyrrverandi framherji Liverpool og sparkspekingur, er nú hér á landi með myndatökumann með sér og vinnur að öllum líkindum að þætti um íslenska ævintýrið í þáttinn sinn, Stan Collymore show, sem sýndur er á RT sjónvarpsstöðinni. 8. október 2017 12:21 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Sjá meira
Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30
Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4. nóvember 2017 13:00
Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30
Collymore í Fífunni og Laugardal | Myndbönd Stan Collymore, fyrrverandi framherji Liverpool og sparkspekingur, er nú hér á landi með myndatökumann með sér og vinnur að öllum líkindum að þætti um íslenska ævintýrið í þáttinn sinn, Stan Collymore show, sem sýndur er á RT sjónvarpsstöðinni. 8. október 2017 12:21