Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 18:30 Hannes Þór Halldórsson á æfingu liðsins í dag. vísir/vilhelm Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta er hrifinn af dvalarstað íslenska liðsins í Rússlandi en þeir æfa og dvelja í Kabardinka í Gelendzhik þar sem vel fer um okkar menn. Hann, eins og aðrir leikmenn liðsins, er kominn með HM-fiðringinn.Sjá einnig:Hannes: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ „Þetta er búið að vera óraunverulegt í langan tíma en núna allt í einu er þetta orðið raunverulegt og er bara að byrja. Það er mikil ánægja með það. Það er gaman að vera mættir hérna og þá bara keyrum við þetta í gang,“ segir Hannes. Aðstæður í Annecy í Frakklandi fyrir tveimur árum voru ekkert slor og bærinn töluvert flottari en í Gelendzhik. Okkar menn eru samt ekkert að kvarta enda búið að gera allt sem mögulegt er svo dvöl þeirra verði sem best. „Völlurinn er frábær og hótelið mjög fínt. Það er ósanngjarnt að vera að bera þetta saman við Annecy sem var algjör paradís á jörð. Það breytir því ekki að hér er allt virkilega fínt og það er búið að gera allt sem hægt er þannig að okkur líði vel,“ segir Hannes, en að þessu sinni eru þeir ekki með allt hótelið sitt út af fyrir sig. „Þetta truflar okkur ekki. Maður finnur ekkert fyrir því að það sé annað fólk á hótelinu. Við erum með okkar eigin hæð og erum út af fyrir okkur en það truflar okkur ekkert þó svo að það sé einn og einn hótelgestur á stangli,“ segir Hannes. Fyrsta æfing strákanna í Kabardinka var opin og fylgdust um 2.000 manns með íslenska liðinu fara í gegnum fyrstu æfinguna. Mikil stemning ríkti og var klappað fyrir góðum mörkum og góðum markvörslum. „Þetta var öðruvísi upplifun og bara mjög gaman. Það var í gær sem maður virkilega áttaði sig á því að maður er kominn á heimsmeistaramótið. Maður fann ekki alveg fyrir því þegar að við komum á hótelið. Það voru sumir sem að höfðu orð á því. En, svo þegar að við mættum á æfingasvæðið og maður sá alla veggi með FIFA-merkinu og myndum fór maður að átta sig á þessu,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11. júní 2018 10:35 Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. 11. júní 2018 19:15 Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. 11. júní 2018 21:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta er hrifinn af dvalarstað íslenska liðsins í Rússlandi en þeir æfa og dvelja í Kabardinka í Gelendzhik þar sem vel fer um okkar menn. Hann, eins og aðrir leikmenn liðsins, er kominn með HM-fiðringinn.Sjá einnig:Hannes: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ „Þetta er búið að vera óraunverulegt í langan tíma en núna allt í einu er þetta orðið raunverulegt og er bara að byrja. Það er mikil ánægja með það. Það er gaman að vera mættir hérna og þá bara keyrum við þetta í gang,“ segir Hannes. Aðstæður í Annecy í Frakklandi fyrir tveimur árum voru ekkert slor og bærinn töluvert flottari en í Gelendzhik. Okkar menn eru samt ekkert að kvarta enda búið að gera allt sem mögulegt er svo dvöl þeirra verði sem best. „Völlurinn er frábær og hótelið mjög fínt. Það er ósanngjarnt að vera að bera þetta saman við Annecy sem var algjör paradís á jörð. Það breytir því ekki að hér er allt virkilega fínt og það er búið að gera allt sem hægt er þannig að okkur líði vel,“ segir Hannes, en að þessu sinni eru þeir ekki með allt hótelið sitt út af fyrir sig. „Þetta truflar okkur ekki. Maður finnur ekkert fyrir því að það sé annað fólk á hótelinu. Við erum með okkar eigin hæð og erum út af fyrir okkur en það truflar okkur ekkert þó svo að það sé einn og einn hótelgestur á stangli,“ segir Hannes. Fyrsta æfing strákanna í Kabardinka var opin og fylgdust um 2.000 manns með íslenska liðinu fara í gegnum fyrstu æfinguna. Mikil stemning ríkti og var klappað fyrir góðum mörkum og góðum markvörslum. „Þetta var öðruvísi upplifun og bara mjög gaman. Það var í gær sem maður virkilega áttaði sig á því að maður er kominn á heimsmeistaramótið. Maður fann ekki alveg fyrir því þegar að við komum á hótelið. Það voru sumir sem að höfðu orð á því. En, svo þegar að við mættum á æfingasvæðið og maður sá alla veggi með FIFA-merkinu og myndum fór maður að átta sig á þessu,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11. júní 2018 10:35 Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. 11. júní 2018 19:15 Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. 11. júní 2018 21:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00
Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30
Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11. júní 2018 10:35
Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. 11. júní 2018 19:15
Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. 11. júní 2018 21:45