Fótbolti

Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Þetta er allt að fara af stað.
Þetta er allt að fara af stað. Vísir/Vilhelm
Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00.

Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina.

Hér að neðan má sjá brot af því besta.

Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.

Brot af því besta:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×