Capello: Ronaldo mun snúa aftur til Manchester Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 08:45 Gott var á milli Mourinho og Ronaldo þegar þeir voru saman hjá Real vísir/getty Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og knattspyrnustjóri Real Madrid, segir Cristiano Ronaldo vilja ganga til liðs við Manchester United til þess að sameinast Jose Mourinho á nýjan leik. Framtíð Ronaldo hjá Real Madrid er í óvissu eftir orð hans í viðtali eftir sigur Madrid á Liverpool í Meistaradeild Evrópu þar sem hann gaf í skyn að hann hefði spilað sinn síðasta leik fyrir spænska stórveldið. Zinedine Zidane, sem sagði upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri Real Madrid á fimmtudag, á að hafa viljað skipta á Ronaldo og brasilísku stórstjörnunni Neymar hjá PSG en stjórnarmenn í Madrid studdu ekki þær hugmyndir. PSG hefur áhuga á því að fá portúgalska markahrókinn til sín en Capello, sem stýrði Real í seinna skiptið á ferlinum tímabilið 2006-07, segir Ronaldo aðeins vera með einn áfangastað í huga og það sé Manchester United. „Cristiano vill snúa aftur til Manchester United og spila undir stjórn Mourinho,“ sagði Ítalinn við Sky Sports. „Ég held hann muni yfirgefa Real Madrid á endanum og snúa aftur til Englands. Hvenær veit ég þó ekki.“ Mourinho stýrði Real Madrid á árunum 2010-2013 og var gott samband á milli landanna Mourinho og Ronaldo á þeim tíma. Ronaldo fór til Real frá United árið 2009 en hann hafði farið ungur að árum til Manchester og undir handleiðslu Sir Alex Ferguson varð hann að einum besta fótboltamanni heims. Ronaldo er hátt metinn í hjörtum stuðningsmanna United og Ed Woodward, stjórnarmaður United, hefur viljað fá Portúgalann aftur á Old Trafford síðan hann tók yfir leikmannamálum félagsins fyrir fimm árum. Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45 Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30 Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27. maí 2018 16:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og knattspyrnustjóri Real Madrid, segir Cristiano Ronaldo vilja ganga til liðs við Manchester United til þess að sameinast Jose Mourinho á nýjan leik. Framtíð Ronaldo hjá Real Madrid er í óvissu eftir orð hans í viðtali eftir sigur Madrid á Liverpool í Meistaradeild Evrópu þar sem hann gaf í skyn að hann hefði spilað sinn síðasta leik fyrir spænska stórveldið. Zinedine Zidane, sem sagði upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri Real Madrid á fimmtudag, á að hafa viljað skipta á Ronaldo og brasilísku stórstjörnunni Neymar hjá PSG en stjórnarmenn í Madrid studdu ekki þær hugmyndir. PSG hefur áhuga á því að fá portúgalska markahrókinn til sín en Capello, sem stýrði Real í seinna skiptið á ferlinum tímabilið 2006-07, segir Ronaldo aðeins vera með einn áfangastað í huga og það sé Manchester United. „Cristiano vill snúa aftur til Manchester United og spila undir stjórn Mourinho,“ sagði Ítalinn við Sky Sports. „Ég held hann muni yfirgefa Real Madrid á endanum og snúa aftur til Englands. Hvenær veit ég þó ekki.“ Mourinho stýrði Real Madrid á árunum 2010-2013 og var gott samband á milli landanna Mourinho og Ronaldo á þeim tíma. Ronaldo fór til Real frá United árið 2009 en hann hafði farið ungur að árum til Manchester og undir handleiðslu Sir Alex Ferguson varð hann að einum besta fótboltamanni heims. Ronaldo er hátt metinn í hjörtum stuðningsmanna United og Ed Woodward, stjórnarmaður United, hefur viljað fá Portúgalann aftur á Old Trafford síðan hann tók yfir leikmannamálum félagsins fyrir fimm árum.
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45 Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30 Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27. maí 2018 16:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45
Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30
Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27. maí 2018 16:45