Bandaríkjastjórn segir Kínverja sýna grannríkjum yfirgang í skjóli hernaðaryfirburða Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 2. júní 2018 12:01 James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sendi Kínverjum tóninn á ráðstefnu í Singapúr. Vísir/AP James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að Kínverjar fari fram með hótunum og yfirgangi gegn nágrönnum sínum vegna hernaðarlega yfirburða. Hernaðartilburðir Kínverja í Suður-Kínahafi geti haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir heimsbyggðina. Mattis lét þessi orð falla á ráðstefnu í Singapúr sem hann situr ásamt kollegum sínum frá flestum ríkjum austanverðrar Asíu. Hann lýsti áhyggjum Bandaríkjastjórnar af hernaðaruppbyggingu Kínverja í Suður-Kínahafi. Kína gerir tilkall til eyja og hafsvæða sem nágrannar þeirra áseilast einnig. Til að styrkja stöðu sína hafa kínversk stjórnvöld gengið svo langt að byggja heilu eyjarnar frá grunni til þess eins að geta reist þar hernaðarmannvirki. Mattis segir þetta sýna að hótanir og hervald séu yfirlýst stefna Kínverja í landamæradeilum og það skapi mikla hættu á átökum í framtíðinni. Þá sendi Mattis Taívönum skýr skilaboð um að Bandaríkin væru skuldbundin til að verja eyjuna fyrir innrás Kínverja ef til þess kæmi. Kína hefur aldrei afsalað tilkalli sínu til Taívan þrátt fyrir að þar hafi verið sjálfstæð stjórn í að verða sjötíu ár. Sjálfstjórn Taívana er mikill þyrnir í augum kínverskra ráðamanna og Bandaríkin hafa nýtt sér þann veika punkt með því að styrkja varnir Taívana. Tengdar fréttir Kínverjar sendu þotur og skip gegn bandarískum herskipum Yfirvöld Kína brugðust í dag reið við því að tveimur bandarískum herskipum var siglt nærri eyjum í Suður-Kínahafi sem Kínverjar hafa gert ólöglegt tilkall til. 27. maí 2018 22:08 Sektuð fyrir að segja herðartré koma frá Taívan Stjórnvöld í Kína hafa sektað Japönsku fataverslunarkeðjuna Muji um rúmar þrjár milljónir króna fyrir að tilgreina Taívan sem upprunaland herðartrjáa sem það flutti inn til landsins. 24. maí 2018 07:39 Ætla að standa í hárinu á Kína Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi. 29. maí 2018 23:47 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að Kínverjar fari fram með hótunum og yfirgangi gegn nágrönnum sínum vegna hernaðarlega yfirburða. Hernaðartilburðir Kínverja í Suður-Kínahafi geti haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir heimsbyggðina. Mattis lét þessi orð falla á ráðstefnu í Singapúr sem hann situr ásamt kollegum sínum frá flestum ríkjum austanverðrar Asíu. Hann lýsti áhyggjum Bandaríkjastjórnar af hernaðaruppbyggingu Kínverja í Suður-Kínahafi. Kína gerir tilkall til eyja og hafsvæða sem nágrannar þeirra áseilast einnig. Til að styrkja stöðu sína hafa kínversk stjórnvöld gengið svo langt að byggja heilu eyjarnar frá grunni til þess eins að geta reist þar hernaðarmannvirki. Mattis segir þetta sýna að hótanir og hervald séu yfirlýst stefna Kínverja í landamæradeilum og það skapi mikla hættu á átökum í framtíðinni. Þá sendi Mattis Taívönum skýr skilaboð um að Bandaríkin væru skuldbundin til að verja eyjuna fyrir innrás Kínverja ef til þess kæmi. Kína hefur aldrei afsalað tilkalli sínu til Taívan þrátt fyrir að þar hafi verið sjálfstæð stjórn í að verða sjötíu ár. Sjálfstjórn Taívana er mikill þyrnir í augum kínverskra ráðamanna og Bandaríkin hafa nýtt sér þann veika punkt með því að styrkja varnir Taívana.
Tengdar fréttir Kínverjar sendu þotur og skip gegn bandarískum herskipum Yfirvöld Kína brugðust í dag reið við því að tveimur bandarískum herskipum var siglt nærri eyjum í Suður-Kínahafi sem Kínverjar hafa gert ólöglegt tilkall til. 27. maí 2018 22:08 Sektuð fyrir að segja herðartré koma frá Taívan Stjórnvöld í Kína hafa sektað Japönsku fataverslunarkeðjuna Muji um rúmar þrjár milljónir króna fyrir að tilgreina Taívan sem upprunaland herðartrjáa sem það flutti inn til landsins. 24. maí 2018 07:39 Ætla að standa í hárinu á Kína Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi. 29. maí 2018 23:47 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Kínverjar sendu þotur og skip gegn bandarískum herskipum Yfirvöld Kína brugðust í dag reið við því að tveimur bandarískum herskipum var siglt nærri eyjum í Suður-Kínahafi sem Kínverjar hafa gert ólöglegt tilkall til. 27. maí 2018 22:08
Sektuð fyrir að segja herðartré koma frá Taívan Stjórnvöld í Kína hafa sektað Japönsku fataverslunarkeðjuna Muji um rúmar þrjár milljónir króna fyrir að tilgreina Taívan sem upprunaland herðartrjáa sem það flutti inn til landsins. 24. maí 2018 07:39
Ætla að standa í hárinu á Kína Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi. 29. maí 2018 23:47