Martinez brjálaður yfir „dýnumálinu“: Gæti ekki valið lokahópinn núna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 15:00 Martinez á hliðarlínunni með Belgum. vísir/getty Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. Myndir af 23 rúmdýnum með nöfnum 23 leikmanna voru sýndar á belgísku sjónvarpsstöðinni VRT í gær og voru dýnurnar staðfesta hvaða fimm leikmenn úr 28 manna æfingahóp Belga fái ekki að fara á HM. Það er ekki óalgengt að leikmenn ferðist með sérhæfðar dýnur sem henta hverjum og einum. Markvörðurinn Matz Seles, varnarmennirnir Christian Kabasele og Jordan Lukaku, miðjumaðurinn Leander Dendoncker og vængmaðurinn Adnan Januzaj eru þeir sem sitja eftir með sárt ennið samkvæmt þessum fréttum. Martinez sat fyrir svörum fyrir vináttulandsleik Belga og Portúgal og sagði þessar fréttir ekki staðfesta eitt né nett í sambandi við lokahópinn. „Sendum við leikmannalistann út? Nei. Það er enginn sannleikur á bak við þessar fréttir,“ sagði nokkuð reiður Martinez. „Þetta eru svolítil vonbrigði. Þessar fréttir taka frá leiknum. Við erum ekki að tala um Portúgal eða framlag leikmannanna.“ „Ég gæti ekki sagt til um það í dag hvaða 23 verða í lokahópnum,“ sagði Roberto Martinez. Margir telja Belga geta gert góða hluti í Rússlandi en þeir fóru í 8-liða úrslit á EM fyrir tveimur árum og eru í þriðja sæti á styrkleikalista FIFA. Belgar hefja leik á HM 18. júní gegn Panama. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. Myndir af 23 rúmdýnum með nöfnum 23 leikmanna voru sýndar á belgísku sjónvarpsstöðinni VRT í gær og voru dýnurnar staðfesta hvaða fimm leikmenn úr 28 manna æfingahóp Belga fái ekki að fara á HM. Það er ekki óalgengt að leikmenn ferðist með sérhæfðar dýnur sem henta hverjum og einum. Markvörðurinn Matz Seles, varnarmennirnir Christian Kabasele og Jordan Lukaku, miðjumaðurinn Leander Dendoncker og vængmaðurinn Adnan Januzaj eru þeir sem sitja eftir með sárt ennið samkvæmt þessum fréttum. Martinez sat fyrir svörum fyrir vináttulandsleik Belga og Portúgal og sagði þessar fréttir ekki staðfesta eitt né nett í sambandi við lokahópinn. „Sendum við leikmannalistann út? Nei. Það er enginn sannleikur á bak við þessar fréttir,“ sagði nokkuð reiður Martinez. „Þetta eru svolítil vonbrigði. Þessar fréttir taka frá leiknum. Við erum ekki að tala um Portúgal eða framlag leikmannanna.“ „Ég gæti ekki sagt til um það í dag hvaða 23 verða í lokahópnum,“ sagði Roberto Martinez. Margir telja Belga geta gert góða hluti í Rússlandi en þeir fóru í 8-liða úrslit á EM fyrir tveimur árum og eru í þriðja sæti á styrkleikalista FIFA. Belgar hefja leik á HM 18. júní gegn Panama.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira