Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júní 2018 22:03 Hörður Björgvin Magnússon í baráttunni í kvöld. vísir/vilhelm Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. Það tók Gylfa Þór Sigurðsson að koma Íslandi í 2-1 er hann snéri aftur eftir meiðsli. Norðmenn kláruðu svo leikinn með mörkum frá Joshua King og Alexander Sorloth. Þetta var næst síðasti æfingarleikur Íslands áður en liðið heldur á HM í Rússlandi. Á fimmtudaginn mætir liðið Gana í síðasta leiknum fyrir HM. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur og má sjá brot af því besta hér að neðan.Vil hrósa KSÍ sérstaklega fyrir að bjóða mínum góðu vinum - nemendum Klettaskóla - að leiða leikmenn inn á völlinn fyrir leik kvöldsins! Frábært alveg hreint! Áfram Ísland! #islnor pic.twitter.com/Yh19DfH72H— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 2, 2018 Húið virkar enn á mig! Hvenær átti það að vera lame? #húh— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 2, 2018 Æfingaleikir pic.twitter.com/tLJKxV5XUg— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Eins og ég hef alltaf sagt: Æfingaleikir pic.twitter.com/jKz2r8zFs7— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Rúrik lúkkar vel í kvöld (alltaf utan vallar líka). Ætlar að gera sitt til að hirða byrjunarliðssæti ef AEG eða GS eru ekki klárir. #ISLNOR— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Mér hefur aldrei fundist Rúrik geta mikið með landsliðinu en þetta var virkilega vel gert. Kraftur og áræðni. Meira svona!— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 2, 2018 Vá RÚV, gerðir þú þessa grafík ALVEEEG sjálf? pic.twitter.com/LsjyT7NWPW— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Maður vaknar eftir 60 ár í dái.“Hverjir eru í landsliðinu?”“Ég held einhver Schram. Já og Albert Guðmundsson.”“Hjúkkett!”#Fotboltinet #ISLNOR— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Það er náungi a fyrir framan mig í stúkunni sem er duglegur að gagnrýna okkar menn. Í hvert skipti snúa svona 6-8 sér að honum og gefa illt auga. Hann er soldið eins og neikvæður gaur í Costco grúppu á Facebook. Bannað að gagnrýna #islnor— Andri Vidisson (@AVidisson) June 2, 2018 Island med en herlig Tifo pic.twitter.com/ZyJPfrYcX3— Anders Mong (@AndersMong96) June 2, 2018 Ég hringi inn sprengjuhótun á Laugardalsvelli ef Heimir setur Gylfa inn á í þessum leik. Not worth it, tannsi.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Tólfan róleg í kvöld enda Friðgeir Bergsteins að gigga með Írafár. Komst ekki, mikið högg. Vonandi verður #Friðgeirsvaktin í Rússlandi. Í raun algjört lykilatriði— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 2, 2018 Slúttið #Sogoodson— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) June 2, 2018 Kærar þakkir @footballiceland og allir sem komu að því að leyfa krökkum úr Klettaskóla að vera “lukkukrakkar” á Laugardalsvelli. Minn maður brosti hringinn allan tímann! pic.twitter.com/kzEplGtRiR— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) June 2, 2018 Hrikalega vel gert að rífa upp 60 gráðu wedge í þessu færi Gylfi.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 2, 2018 The evolution of Gylfi Sigurðsson pic.twitter.com/ZXGYGzoOYQ— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Er valið faglegt? pic.twitter.com/BrYxkahYi8— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 2, 2018 Freddi að tryggja sér stöðu þriðja markvarðar í Rússlandi— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Er Karius í markinu hjá Íslandi? #fotbolti #ISLvsNOR— Snorri Örn (@snorriorn) June 2, 2018 Bylgja furðulegra markvarðarmistaka gengur yfir knattspyrnuheiminn. Meistaradeildartaktar hjá varamarkverðinum okkar. #fotbolti— Ágúst Borgþór Sverrisson (@agustborgthor) June 2, 2018 Skuldum við ekki bara Lars að tapa? #ISLNOR #fyririsland— Edda Torfadottir (aka Vilborg Edda) (@eddat) June 2, 2018 Norðmenn reyndu að sökkva skipunum okkar í Smugunni, bölvaðir fantar. - Pabbi, léttur yfir leiknum. #ISLNOR— Lára Björg (@LaraBjorg) June 2, 2018 Lalli tapar ekki á laugardalsvelli #FotboltiNet #draumurinn— Stefán Pálsson (@stebbipals) June 2, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Noregur 2-3 | Lars skellti strákunum okkar í Dalnum Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. Það tók Gylfa Þór Sigurðsson að koma Íslandi í 2-1 er hann snéri aftur eftir meiðsli. Norðmenn kláruðu svo leikinn með mörkum frá Joshua King og Alexander Sorloth. Þetta var næst síðasti æfingarleikur Íslands áður en liðið heldur á HM í Rússlandi. Á fimmtudaginn mætir liðið Gana í síðasta leiknum fyrir HM. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur og má sjá brot af því besta hér að neðan.Vil hrósa KSÍ sérstaklega fyrir að bjóða mínum góðu vinum - nemendum Klettaskóla - að leiða leikmenn inn á völlinn fyrir leik kvöldsins! Frábært alveg hreint! Áfram Ísland! #islnor pic.twitter.com/Yh19DfH72H— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 2, 2018 Húið virkar enn á mig! Hvenær átti það að vera lame? #húh— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 2, 2018 Æfingaleikir pic.twitter.com/tLJKxV5XUg— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Eins og ég hef alltaf sagt: Æfingaleikir pic.twitter.com/jKz2r8zFs7— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 2, 2018 Rúrik lúkkar vel í kvöld (alltaf utan vallar líka). Ætlar að gera sitt til að hirða byrjunarliðssæti ef AEG eða GS eru ekki klárir. #ISLNOR— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Mér hefur aldrei fundist Rúrik geta mikið með landsliðinu en þetta var virkilega vel gert. Kraftur og áræðni. Meira svona!— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 2, 2018 Vá RÚV, gerðir þú þessa grafík ALVEEEG sjálf? pic.twitter.com/LsjyT7NWPW— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Maður vaknar eftir 60 ár í dái.“Hverjir eru í landsliðinu?”“Ég held einhver Schram. Já og Albert Guðmundsson.”“Hjúkkett!”#Fotboltinet #ISLNOR— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Það er náungi a fyrir framan mig í stúkunni sem er duglegur að gagnrýna okkar menn. Í hvert skipti snúa svona 6-8 sér að honum og gefa illt auga. Hann er soldið eins og neikvæður gaur í Costco grúppu á Facebook. Bannað að gagnrýna #islnor— Andri Vidisson (@AVidisson) June 2, 2018 Island med en herlig Tifo pic.twitter.com/ZyJPfrYcX3— Anders Mong (@AndersMong96) June 2, 2018 Ég hringi inn sprengjuhótun á Laugardalsvelli ef Heimir setur Gylfa inn á í þessum leik. Not worth it, tannsi.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) June 2, 2018 Tólfan róleg í kvöld enda Friðgeir Bergsteins að gigga með Írafár. Komst ekki, mikið högg. Vonandi verður #Friðgeirsvaktin í Rússlandi. Í raun algjört lykilatriði— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 2, 2018 Slúttið #Sogoodson— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) June 2, 2018 Kærar þakkir @footballiceland og allir sem komu að því að leyfa krökkum úr Klettaskóla að vera “lukkukrakkar” á Laugardalsvelli. Minn maður brosti hringinn allan tímann! pic.twitter.com/kzEplGtRiR— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) June 2, 2018 Hrikalega vel gert að rífa upp 60 gráðu wedge í þessu færi Gylfi.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 2, 2018 The evolution of Gylfi Sigurðsson pic.twitter.com/ZXGYGzoOYQ— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 2, 2018 Er valið faglegt? pic.twitter.com/BrYxkahYi8— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 2, 2018 Freddi að tryggja sér stöðu þriðja markvarðar í Rússlandi— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 2, 2018 Er Karius í markinu hjá Íslandi? #fotbolti #ISLvsNOR— Snorri Örn (@snorriorn) June 2, 2018 Bylgja furðulegra markvarðarmistaka gengur yfir knattspyrnuheiminn. Meistaradeildartaktar hjá varamarkverðinum okkar. #fotbolti— Ágúst Borgþór Sverrisson (@agustborgthor) June 2, 2018 Skuldum við ekki bara Lars að tapa? #ISLNOR #fyririsland— Edda Torfadottir (aka Vilborg Edda) (@eddat) June 2, 2018 Norðmenn reyndu að sökkva skipunum okkar í Smugunni, bölvaðir fantar. - Pabbi, léttur yfir leiknum. #ISLNOR— Lára Björg (@LaraBjorg) June 2, 2018 Lalli tapar ekki á laugardalsvelli #FotboltiNet #draumurinn— Stefán Pálsson (@stebbipals) June 2, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Noregur 2-3 | Lars skellti strákunum okkar í Dalnum Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 2-3 | Lars skellti strákunum okkar í Dalnum Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15