Ensku landsliðsmennirnir stukku ofan í á eftir sigur á Sviss Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2018 08:00 Lambert spilaði 11 landsleiki fyrir England og skoraði þrjú mörk. vísir/getty Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. Skemmtilegasta minning Lambert með landsliðinu kom í Sviss er liðið hafði unnið 2-0 sigur í undankeppni EM 2016 en mikil pressa var á liðinu fyrir leikinn. „Við vorum á hótelinu. Fengum okkur nokkra drykki og fórum svo út. Það var á þarna rétt hjá við fórum út á brúna. ég trúði því ekki hversu hátt við vorum uppi. Við byrjuðum samt að hoppa ofan í ána hver á fætur öðrum. Það voru allir að kafna úr hlátri. Þetta var skemmtilegur hópur,“ segir Lambert léttur. Hann greinir einnig frá því að hótellífið á HM sé alls ekki auðvelt og reyni á menn. „Undirbúningurinn var frábær en lífið í Brasilíu var erfitt því menn eru bara fastir á hótelinu. Mörgum leiddist mikið. Sumir drápu tímann með því að spjalla við sjúkraþjálfarana, aðrir spiluðu ballskák, borðtennis eða tölvuspil,“ segir Lambert. „Það var frekar svekkjandi að geta ekki skoðað Rio almennilega. Við fórum til Portúgal og Bandaríkjanna fyrir mótið og þá var minni áhugi og við komumst aðeins út. Slíkir dagar þétta hópinn og ef Southgate getur gert meira af því þá verður allt léttara. Það munar um að komast út að borða og fá kannski tvo drykki. Menn verða að geta líka slakað á því menn eru undir mikilli pressu.“ Lambert er orðinn 36 ára í dag og lagði skóna á hilluna á síðasta ári. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. Skemmtilegasta minning Lambert með landsliðinu kom í Sviss er liðið hafði unnið 2-0 sigur í undankeppni EM 2016 en mikil pressa var á liðinu fyrir leikinn. „Við vorum á hótelinu. Fengum okkur nokkra drykki og fórum svo út. Það var á þarna rétt hjá við fórum út á brúna. ég trúði því ekki hversu hátt við vorum uppi. Við byrjuðum samt að hoppa ofan í ána hver á fætur öðrum. Það voru allir að kafna úr hlátri. Þetta var skemmtilegur hópur,“ segir Lambert léttur. Hann greinir einnig frá því að hótellífið á HM sé alls ekki auðvelt og reyni á menn. „Undirbúningurinn var frábær en lífið í Brasilíu var erfitt því menn eru bara fastir á hótelinu. Mörgum leiddist mikið. Sumir drápu tímann með því að spjalla við sjúkraþjálfarana, aðrir spiluðu ballskák, borðtennis eða tölvuspil,“ segir Lambert. „Það var frekar svekkjandi að geta ekki skoðað Rio almennilega. Við fórum til Portúgal og Bandaríkjanna fyrir mótið og þá var minni áhugi og við komumst aðeins út. Slíkir dagar þétta hópinn og ef Southgate getur gert meira af því þá verður allt léttara. Það munar um að komast út að borða og fá kannski tvo drykki. Menn verða að geta líka slakað á því menn eru undir mikilli pressu.“ Lambert er orðinn 36 ára í dag og lagði skóna á hilluna á síðasta ári.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira