Bein útsending: Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. júní 2018 13:00 Í dag fer fram á málþingið Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda. Markmið málþingsins er að beina sjónum að vangetu kerfisins til að takast á við ofbeldi í nánum samböndum og úrræðaleysi gagnvart gerendum. Sýnt verður frá málþinginu í beinni hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 13.Málþingið er frá klukkan 13 og 17 og fer fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Nánari upplýsingar og dagskrá viðburðarins má finna hér að neðan.Um málþingið: „Þolendur hafa verið sýnilegir í umræðunni undanfarið og úrræðum fyrir þá fjölgað og batnað, þótt enn sé langt í land. Oft virðist jafnframt gleymast að hverjum þolanda fylgi gerandi, stundum jafnvel sá sami í mörgum málum. Gerendur búa ekki í tómarúmi heldur eru sem hverjir aðrir meðlimir samfélagsins. Þeir eru foreldrar, ættingjar, vinir, vinnufélagar og þeir eru almennt ekki alvondir. Þeir geta verið sjarmerandi, klárir, rökfastir, skynsamir, greiðviknir, sýnt af sér góðar hliðar og verið til staðar þegar á bjátar. Þeir eru ekki einsleitur hópur að öðru leyti en því að þeir beita ofbeldi – og það er hegðunin sem við þurfum að þekkja, viðvörunarljósin sem við þurfum að vera vakandi fyrir. Öðruvísi upprætum við ekki ofbeldi í nánum samböndum. Mikilvægt er að í boði séu úrræði fyrir hvort heldur þá sem vilja komast út út vítahring ofbeldishegðunar og þá sem ekki eru tilbúnir að horfast í augu við eigin gjörðir. Öll þurfum við að læra að þekkja óeðlileg samskipti. Við verðum að geta komið auga á ofbeldishegðun, hvort heldur við erum nákomin, áhorfendur eða fagaðilar.“Dagskrá: 13:00 Setning - Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona. 13:05 Áslaug María, markþjálfi og þolandi kynferðis- og heimilisofbeldis. 13:25 Ragna Björk Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkarhlíðar. 13:45 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarfið 14:25 Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 14:45 Kaffihlé. 15:05 Sonja Einarsdóttir, MA félagsfræði og þolandi heimilisofbeldis. 15:20 Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður og eigandi Lögvís lögmannsstofu. 15:40 Jenný Kristín Valberg, MA nemi í kynjafræði og þolandi heimilisofbeldis 16:00 Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu. 16:20 Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri W.O.M.E.N in Iceland. 16:40 Leikþáttur. 17:00 Málþingi slitið MeToo Tengdar fréttir Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15 Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Í dag fer fram á málþingið Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda. Markmið málþingsins er að beina sjónum að vangetu kerfisins til að takast á við ofbeldi í nánum samböndum og úrræðaleysi gagnvart gerendum. Sýnt verður frá málþinginu í beinni hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 13.Málþingið er frá klukkan 13 og 17 og fer fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Nánari upplýsingar og dagskrá viðburðarins má finna hér að neðan.Um málþingið: „Þolendur hafa verið sýnilegir í umræðunni undanfarið og úrræðum fyrir þá fjölgað og batnað, þótt enn sé langt í land. Oft virðist jafnframt gleymast að hverjum þolanda fylgi gerandi, stundum jafnvel sá sami í mörgum málum. Gerendur búa ekki í tómarúmi heldur eru sem hverjir aðrir meðlimir samfélagsins. Þeir eru foreldrar, ættingjar, vinir, vinnufélagar og þeir eru almennt ekki alvondir. Þeir geta verið sjarmerandi, klárir, rökfastir, skynsamir, greiðviknir, sýnt af sér góðar hliðar og verið til staðar þegar á bjátar. Þeir eru ekki einsleitur hópur að öðru leyti en því að þeir beita ofbeldi – og það er hegðunin sem við þurfum að þekkja, viðvörunarljósin sem við þurfum að vera vakandi fyrir. Öðruvísi upprætum við ekki ofbeldi í nánum samböndum. Mikilvægt er að í boði séu úrræði fyrir hvort heldur þá sem vilja komast út út vítahring ofbeldishegðunar og þá sem ekki eru tilbúnir að horfast í augu við eigin gjörðir. Öll þurfum við að læra að þekkja óeðlileg samskipti. Við verðum að geta komið auga á ofbeldishegðun, hvort heldur við erum nákomin, áhorfendur eða fagaðilar.“Dagskrá: 13:00 Setning - Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona. 13:05 Áslaug María, markþjálfi og þolandi kynferðis- og heimilisofbeldis. 13:25 Ragna Björk Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkarhlíðar. 13:45 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarfið 14:25 Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 14:45 Kaffihlé. 15:05 Sonja Einarsdóttir, MA félagsfræði og þolandi heimilisofbeldis. 15:20 Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður og eigandi Lögvís lögmannsstofu. 15:40 Jenný Kristín Valberg, MA nemi í kynjafræði og þolandi heimilisofbeldis 16:00 Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu. 16:20 Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri W.O.M.E.N in Iceland. 16:40 Leikþáttur. 17:00 Málþingi slitið
MeToo Tengdar fréttir Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15 Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15
Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00
102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30