Hannes Þór um stærsta gallann: Það hjálpaði mér ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2018 17:00 Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. Þegar Hannes var að koma upp sem markvörður í íslensku deildinni þá fékk hann á sig gagnrýni fyrir að vera ekki nógu góður að spila frá sér boltanum. Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsimarkanna spurðu Hannes hreint út hvort að þessi „galli“ hafi gert honum erfitt fyrir að komast út í atvinnumennsku en Hannes fór ekki út fyrr en þrítugur. „Það hjálpaði mér ekki. Það er alveg klárt að það þvældist alveg fyrir og yfirleitt var minnst á það. Markmaður eins og ég þarf að hitta á þannig þjálfara og markmannsþjálfara sem eru að leita að svona týpu eins og ég,“ sagði Hannes og bætti við: „Svona týpu sem er stór og aðeins meira af gamla skólanum heldur en til dæmis Rúnar Alex,“ sagði Hannes sem sagði að það væri ekki endilega sjálfgefið að hitta á slíkan þjálfara. „Það er alltaf hægt að bæta allt. Það er skemmtilegt að segja frá því að ég, verandi með þessar takmarkanir á mínum leik, að ég hafi síðan spilað í Hollandi og Danmörku. Það hefði kannski fyrirfram verið þær deildir sem væri ólíklegast að ég væri að fara spila í,“ sagði Hannes. „Við skulum bara orða það þannig að þetta eru ekki takmarkanir á þínum leik lengur,“ sagði Reynir Leósson. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Sjá meira
Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. Þegar Hannes var að koma upp sem markvörður í íslensku deildinni þá fékk hann á sig gagnrýni fyrir að vera ekki nógu góður að spila frá sér boltanum. Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsimarkanna spurðu Hannes hreint út hvort að þessi „galli“ hafi gert honum erfitt fyrir að komast út í atvinnumennsku en Hannes fór ekki út fyrr en þrítugur. „Það hjálpaði mér ekki. Það er alveg klárt að það þvældist alveg fyrir og yfirleitt var minnst á það. Markmaður eins og ég þarf að hitta á þannig þjálfara og markmannsþjálfara sem eru að leita að svona týpu eins og ég,“ sagði Hannes og bætti við: „Svona týpu sem er stór og aðeins meira af gamla skólanum heldur en til dæmis Rúnar Alex,“ sagði Hannes sem sagði að það væri ekki endilega sjálfgefið að hitta á slíkan þjálfara. „Það er alltaf hægt að bæta allt. Það er skemmtilegt að segja frá því að ég, verandi með þessar takmarkanir á mínum leik, að ég hafi síðan spilað í Hollandi og Danmörku. Það hefði kannski fyrirfram verið þær deildir sem væri ólíklegast að ég væri að fara spila í,“ sagði Hannes. „Við skulum bara orða það þannig að þetta eru ekki takmarkanir á þínum leik lengur,“ sagði Reynir Leósson. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Sjá meira