Rússneskur knattspyrnumaður varð úti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2018 15:15 Alexej Lomakin. Mynd/Twitter/@fclokomotiv_eng Átján ára rússneskur knattspyrnumaður lést með sviplegum hætti eftir að hann varð úti í Moskvu. Leikmaðurinn heitir Alexej Lomakin en 30. nóvember var farið að leita að honum þegar hann skilaði sér ekki heim til sín. Félagið hans, Lokomotiv Moskva, hefur nú staðfest það að Alexej hafi fundist látinn. Alexej Lomakin var sóknartengiliður sem hafði spilað þrjá leiki með unglingaliði félagsins á tímabilinu.FC Lokomotiv is saddened to report that Loko U21 player Alexey Lomakin has died in Moscow. The investigation is on. We are shocked by the tragedy. FC Lokomotiv would like to express our deepest condolences to the family and friends of Alexey. pic.twitter.com/BHhokwtsOP — FC Lokomotiv Moscow (@fclokomotiv_eng) December 3, 2018„FC Lokamotiv tilkynnir með miklum trega að U21 leikmaðurinn Alexey Lomaki hafi látist í Moskvu. Rannsókn er í gangi. Þessar fréttir eru mikið áfall fyrir alla. FC Lokamotiv sendir fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðjur,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Móðir Alexej lét vita af því að hann skilaði sér ekki heim til sín 30. nóvember. Alexej hafði farið í læknisskoðun hjá félaginu sínu og síðan gist annarsstaðar. Móðir hans vissi ekki betur en það var þó vitað aðeins meira um ferðir hans. Alexej fór nefnilega út á lífið með félaga sínum og neitti þar áfengis. Móðir hans reyndi að ná í hann í síma en Alexej hafði gleymt síma sínum og bakpoka í leigubílnum. Það náðist því ekki í hann. Það er ekki vitað hvað gerðist en samkvæmt fyrstu fréttum virðist vera að Alexej hafi orðið úti. Það er mikið frost í Moskvu þessa dagana. Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Átján ára rússneskur knattspyrnumaður lést með sviplegum hætti eftir að hann varð úti í Moskvu. Leikmaðurinn heitir Alexej Lomakin en 30. nóvember var farið að leita að honum þegar hann skilaði sér ekki heim til sín. Félagið hans, Lokomotiv Moskva, hefur nú staðfest það að Alexej hafi fundist látinn. Alexej Lomakin var sóknartengiliður sem hafði spilað þrjá leiki með unglingaliði félagsins á tímabilinu.FC Lokomotiv is saddened to report that Loko U21 player Alexey Lomakin has died in Moscow. The investigation is on. We are shocked by the tragedy. FC Lokomotiv would like to express our deepest condolences to the family and friends of Alexey. pic.twitter.com/BHhokwtsOP — FC Lokomotiv Moscow (@fclokomotiv_eng) December 3, 2018„FC Lokamotiv tilkynnir með miklum trega að U21 leikmaðurinn Alexey Lomaki hafi látist í Moskvu. Rannsókn er í gangi. Þessar fréttir eru mikið áfall fyrir alla. FC Lokamotiv sendir fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðjur,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Móðir Alexej lét vita af því að hann skilaði sér ekki heim til sín 30. nóvember. Alexej hafði farið í læknisskoðun hjá félaginu sínu og síðan gist annarsstaðar. Móðir hans vissi ekki betur en það var þó vitað aðeins meira um ferðir hans. Alexej fór nefnilega út á lífið með félaga sínum og neitti þar áfengis. Móðir hans reyndi að ná í hann í síma en Alexej hafði gleymt síma sínum og bakpoka í leigubílnum. Það náðist því ekki í hann. Það er ekki vitað hvað gerðist en samkvæmt fyrstu fréttum virðist vera að Alexej hafi orðið úti. Það er mikið frost í Moskvu þessa dagana.
Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti