Þurrt og hlýtt í næstu viku Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2018 07:37 Það mun líklega sjást til sólar á vestanverðu landinu á næstunni. VÍSIR/EYÞÓR Samkvæmt spákortum Veðurstofunnar mun snúast í frekar hæga suðvestlæga átt með morgninum. Því mun fylgja einhver væta vestantil á landinu en þó mun stytta að mestu upp um hádegi. Norðaustanlands verður áfram hlýjast eða upp í 20 stig, jafnvel allt að 22 stigum. Fram yfir helgi er útlit fyrir mildar vestlægar áttir og frekar úrkomulítið veður um landið vestanvert, en þurrt og bjart með köflum fyrir austan. Á föstudag og laugardag bætir í vindinn, en á sjómannadaginn lægir aftur ef spár ganga eftir. Þá má jafnvel gera ráð fyrir því að það muni heldur hlýna í veðri þegar fram er komið í næstu viku. Þá gæti jafnvel verið nokkuð þurrt á landinu, sem Reykvíkingar munu eflaust taka fagnandi eftir vætusamasta maímánuð frá því að mælingar hófust.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vestlæg átt 3-10 m/s, skýjað V-lands og sums staðar súld við ströndina, en skýjað með köflum annars staðar. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SA-til.Á föstudag:Vestlæg átt, 5-15 m/s, hvassast NV-lands og yfirleitt skýjað, en bjart á köflum um landið austanvert. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Suðvestlæg átt, sums staðar allhvöss eða hvöss og dálítil væta V-lands, en bjart með köflum A-til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á austanverðu landinu.Á sunnudag (sjómannadagurinn):Vestlæg átt 3-8 m/s, skýjað og úrkomulítið um landið V-vert, en víða bjart A-til. Hiti svipaður.Á mánudag og þriðjudag:Hæg breytileg átt, þurrt og hlýnar heldur í veðri. Veður Tengdar fréttir Regnmet fyrir maí mánuð í Reykjavík fallið Fyrra metið var frá árinu 1989 þegar úrkoma mældist 126 millimetrar í maí en í ár mældist hún 127,8 millimetrar. 29. maí 2018 10:21 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Samkvæmt spákortum Veðurstofunnar mun snúast í frekar hæga suðvestlæga átt með morgninum. Því mun fylgja einhver væta vestantil á landinu en þó mun stytta að mestu upp um hádegi. Norðaustanlands verður áfram hlýjast eða upp í 20 stig, jafnvel allt að 22 stigum. Fram yfir helgi er útlit fyrir mildar vestlægar áttir og frekar úrkomulítið veður um landið vestanvert, en þurrt og bjart með köflum fyrir austan. Á föstudag og laugardag bætir í vindinn, en á sjómannadaginn lægir aftur ef spár ganga eftir. Þá má jafnvel gera ráð fyrir því að það muni heldur hlýna í veðri þegar fram er komið í næstu viku. Þá gæti jafnvel verið nokkuð þurrt á landinu, sem Reykvíkingar munu eflaust taka fagnandi eftir vætusamasta maímánuð frá því að mælingar hófust.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vestlæg átt 3-10 m/s, skýjað V-lands og sums staðar súld við ströndina, en skýjað með köflum annars staðar. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SA-til.Á föstudag:Vestlæg átt, 5-15 m/s, hvassast NV-lands og yfirleitt skýjað, en bjart á köflum um landið austanvert. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Suðvestlæg átt, sums staðar allhvöss eða hvöss og dálítil væta V-lands, en bjart með köflum A-til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á austanverðu landinu.Á sunnudag (sjómannadagurinn):Vestlæg átt 3-8 m/s, skýjað og úrkomulítið um landið V-vert, en víða bjart A-til. Hiti svipaður.Á mánudag og þriðjudag:Hæg breytileg átt, þurrt og hlýnar heldur í veðri.
Veður Tengdar fréttir Regnmet fyrir maí mánuð í Reykjavík fallið Fyrra metið var frá árinu 1989 þegar úrkoma mældist 126 millimetrar í maí en í ár mældist hún 127,8 millimetrar. 29. maí 2018 10:21 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Regnmet fyrir maí mánuð í Reykjavík fallið Fyrra metið var frá árinu 1989 þegar úrkoma mældist 126 millimetrar í maí en í ár mældist hún 127,8 millimetrar. 29. maí 2018 10:21