Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2018 15:43 Lars á fundinum í dag. vísir/hbg Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. „Það er gott að koma aftur til Íslands. Landið mun alltaf eiga sérstakan sess í hjarta mér. Það gleður mig líka hvað liðið hefur staðið sig vel eftir að ég fór,“ sagði Lagerbäck en hann sér ekki eftir því að hafa hætt með liðið á sínum tíma. „Liðið varð líklega betra af því að ég hætti. Svo ætlaði ég að hætta að þjálfa en er ekki góður með standa við ákvarðanir mínar. Ég er hissa sjálfur að ég hafi haldið áfram að þjálfa. Gott fyrir alla að ég hætti á þessum tíma.“ Lars segir að íslenska liðið sé í mjög erfiðum riðli á HM en að það henti liðinu vel að vera litla liðið. „Það má aldrei útiloka Ísland. Gylfi er mikilvægur og auðvitað er vont ef hann getur ekki beitt sér að fullu. Liðið er smat gott án hans þó svo hans verði saknað.“ Lars og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, þekkjast mjög vel og það mun því ekkert koma á óvart í leik liðanna á laugardag. „Heimir þekkir norska liðið vel og liðin spila svipaðan bolta. Þetta er nánast eins og að spila á móti sjálfum sér í raun og veru. Sérstakur leikur. Svo þekki ég alla leikmenn á vellinum sem er líka spes,“ segir Lars en hann ætlar að reyna að taka kaffibolla með Heimi ef tími gefst til. Hann mun samt líklega ekki gefa Heimi nein ráð um framtíðina en Heimir verður samningslaus eftir HM og gæti tekið annað starf. „Það er erfitt að gefa mönnum eins og Heimi ráð. Hann þarf að skoða sín tilboð og meta hversu góð liðin eru. Hann þarf að vanda sig. Heimir er of klár til þess að spyrja mig um ráð,“ sagði Svíinn hógvær. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira
Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. „Það er gott að koma aftur til Íslands. Landið mun alltaf eiga sérstakan sess í hjarta mér. Það gleður mig líka hvað liðið hefur staðið sig vel eftir að ég fór,“ sagði Lagerbäck en hann sér ekki eftir því að hafa hætt með liðið á sínum tíma. „Liðið varð líklega betra af því að ég hætti. Svo ætlaði ég að hætta að þjálfa en er ekki góður með standa við ákvarðanir mínar. Ég er hissa sjálfur að ég hafi haldið áfram að þjálfa. Gott fyrir alla að ég hætti á þessum tíma.“ Lars segir að íslenska liðið sé í mjög erfiðum riðli á HM en að það henti liðinu vel að vera litla liðið. „Það má aldrei útiloka Ísland. Gylfi er mikilvægur og auðvitað er vont ef hann getur ekki beitt sér að fullu. Liðið er smat gott án hans þó svo hans verði saknað.“ Lars og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, þekkjast mjög vel og það mun því ekkert koma á óvart í leik liðanna á laugardag. „Heimir þekkir norska liðið vel og liðin spila svipaðan bolta. Þetta er nánast eins og að spila á móti sjálfum sér í raun og veru. Sérstakur leikur. Svo þekki ég alla leikmenn á vellinum sem er líka spes,“ segir Lars en hann ætlar að reyna að taka kaffibolla með Heimi ef tími gefst til. Hann mun samt líklega ekki gefa Heimi nein ráð um framtíðina en Heimir verður samningslaus eftir HM og gæti tekið annað starf. „Það er erfitt að gefa mönnum eins og Heimi ráð. Hann þarf að skoða sín tilboð og meta hversu góð liðin eru. Hann þarf að vanda sig. Heimir er of klár til þess að spyrja mig um ráð,“ sagði Svíinn hógvær.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira