Sólarferðir seljast vel í vonda veðrinu Hersir Aron Ólafsson skrifar 21. maí 2018 21:00 Sala á sólarlandaferðum hefur tekið kipp undanfarnar vikur samhliða slæmu veðri víða á landinu. Forstjórar ferðaskrifstofa segja algengt að ferðir séu bókaðar kvöldið fyrir brottför þegar spáð er roki og rigningu. Sólin skein reyndar víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu í dag eftir vinda- og vætusama helgi víða um land. Ánægjan endist þó ekki lengi, en gul viðvörum veðurstofu er í gildi á Suður- og Vesturlandi á morgun og von á áframhaldandi roki og rigningu.Frétt Vísis: Stormur, éljagangur og hálka í maíÞórunn Reynisdóttir, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands, sem rekur Úrval Útsýn, Plúsferðir og Sumarferðir segir ljóst að sífellt fleiri kjósi að flýja hreinlega land.Maí sérstaklega góður í sölu ferða „Maí er búinn að vera sérstaklega góður og veturinn líka. Ef veðrið heldur áfram að vera svona slæmt eiginlega bara allan ársins hring eigum við góðan möguleika á að vera þokkalega stór í sólarlandaferðum í ár,“ segir Þórunn. Undir þetta tekur Tómas J. Gestsson, forstjóri Heimsferða, sem var sjálfur í sólarferð á Spáni þegar fréttastofa náði af honum tali. Þau segja að auk þess sem landsmenn ferðist einfaldlega meira en aðrir þá gerist hlutirnir einnig hraðar. „Við sjáum að fólk jafnvel stekkur út daginn eftir, bókar seint á kvöldi og er farið daginn eftir,“ segir Þórunn. Fjölmargir möguleikar eru nú aðgengilegir á netinu þar sem bóka má og setja saman eigin ferð á vefsíðum á borð við Dohop, Expedia og Kiwi. Þórunn segir þó hinar hefðbundnu ferðaskrifstofur ekki finna sérstaklega fyrir þessari þróun. „Við höfum bara fundið vöxt í þessari samkeppni og eflir okkur bara í að gera betur. Þannig að nei, við finnum ekki að það sé neitt að herja á okkur í þeim efnum.“ Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Skýrt í regluverkinu að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Sjá meira
Sala á sólarlandaferðum hefur tekið kipp undanfarnar vikur samhliða slæmu veðri víða á landinu. Forstjórar ferðaskrifstofa segja algengt að ferðir séu bókaðar kvöldið fyrir brottför þegar spáð er roki og rigningu. Sólin skein reyndar víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu í dag eftir vinda- og vætusama helgi víða um land. Ánægjan endist þó ekki lengi, en gul viðvörum veðurstofu er í gildi á Suður- og Vesturlandi á morgun og von á áframhaldandi roki og rigningu.Frétt Vísis: Stormur, éljagangur og hálka í maíÞórunn Reynisdóttir, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands, sem rekur Úrval Útsýn, Plúsferðir og Sumarferðir segir ljóst að sífellt fleiri kjósi að flýja hreinlega land.Maí sérstaklega góður í sölu ferða „Maí er búinn að vera sérstaklega góður og veturinn líka. Ef veðrið heldur áfram að vera svona slæmt eiginlega bara allan ársins hring eigum við góðan möguleika á að vera þokkalega stór í sólarlandaferðum í ár,“ segir Þórunn. Undir þetta tekur Tómas J. Gestsson, forstjóri Heimsferða, sem var sjálfur í sólarferð á Spáni þegar fréttastofa náði af honum tali. Þau segja að auk þess sem landsmenn ferðist einfaldlega meira en aðrir þá gerist hlutirnir einnig hraðar. „Við sjáum að fólk jafnvel stekkur út daginn eftir, bókar seint á kvöldi og er farið daginn eftir,“ segir Þórunn. Fjölmargir möguleikar eru nú aðgengilegir á netinu þar sem bóka má og setja saman eigin ferð á vefsíðum á borð við Dohop, Expedia og Kiwi. Þórunn segir þó hinar hefðbundnu ferðaskrifstofur ekki finna sérstaklega fyrir þessari þróun. „Við höfum bara fundið vöxt í þessari samkeppni og eflir okkur bara í að gera betur. Þannig að nei, við finnum ekki að það sé neitt að herja á okkur í þeim efnum.“
Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Skýrt í regluverkinu að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Sjá meira