Felldu tólf út af kjörskrá Árneshrepps Birgir Olgeirsson skrifar 22. maí 2018 22:34 Djúpavík tilheyrir Árneshreppi, fámennasta sveitarfélagi landsins. visir/stefán Tólf einstaklingar hafa verið felldir út af kjörskrá Árneshrepps. Var það meirihluti hreppsnefndar Árness sem ákvað það á fundi sínum í kvöld. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti hreppsins, segir í samtali við Vísi að meirihluti hreppsnefndarinnar hafi ákveðið að fara eftir úrskurði Þjóðskrár og fella þessa tólf einstaklinga af kjörskránni. 18 einstaklingar fluttu lögheimili sitt í hreppinn nú skömmu fyrir kosningar. Þjóðskrá tók lögheimilisflutninganna fyrir og mat það svo að tólf af þeim hafi verið ólöglegir. Eva Sigurbjörnsdóttir segir að auk þeirra tólf hafi einn einstaklingur til viðbótar áður verið felldur út af kjörskrá en einn af þeim sem flutti lögheimili sitt hafi verið staðfestur á kjörskrá. Eftir standa fjórir einstaklingar en Eva segir hreppsnefndina bíða eftir úrskurði Þjóðskrár í þeirra málum. Er vonast til að Þjóðskrá ljúki störfum í málum þessara fjögurra einstaklinga á morgun. Fimm sitja í hreppsnefnd Árness en þrír þeirra voru samþykkir því að fella þessa tólf út af kjörskrá en tveir voru á móti. Nokkrir mættu á fund hreppsnefndar til að fylgjast með störfum hennar í kvöld og höfðu uppi mótmæli vegna ákvörðunar meirihluta nefndarinnar að sögn Evu. Hún segir hins vegar fundinn hafa farið nokkuð friðsamlega fram. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Sjá meira
Tólf einstaklingar hafa verið felldir út af kjörskrá Árneshrepps. Var það meirihluti hreppsnefndar Árness sem ákvað það á fundi sínum í kvöld. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti hreppsins, segir í samtali við Vísi að meirihluti hreppsnefndarinnar hafi ákveðið að fara eftir úrskurði Þjóðskrár og fella þessa tólf einstaklinga af kjörskránni. 18 einstaklingar fluttu lögheimili sitt í hreppinn nú skömmu fyrir kosningar. Þjóðskrá tók lögheimilisflutninganna fyrir og mat það svo að tólf af þeim hafi verið ólöglegir. Eva Sigurbjörnsdóttir segir að auk þeirra tólf hafi einn einstaklingur til viðbótar áður verið felldur út af kjörskrá en einn af þeim sem flutti lögheimili sitt hafi verið staðfestur á kjörskrá. Eftir standa fjórir einstaklingar en Eva segir hreppsnefndina bíða eftir úrskurði Þjóðskrár í þeirra málum. Er vonast til að Þjóðskrá ljúki störfum í málum þessara fjögurra einstaklinga á morgun. Fimm sitja í hreppsnefnd Árness en þrír þeirra voru samþykkir því að fella þessa tólf út af kjörskrá en tveir voru á móti. Nokkrir mættu á fund hreppsnefndar til að fylgjast með störfum hennar í kvöld og höfðu uppi mótmæli vegna ákvörðunar meirihluta nefndarinnar að sögn Evu. Hún segir hins vegar fundinn hafa farið nokkuð friðsamlega fram.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Sjá meira
Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15