Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2018 01:39 Hér má sjá bæjarfulltrúa Hafnarfjarðar á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. Kjörsókn var með dræmasta móti, aðeins 58 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7 prósent atkvæða og heldur sínum fimm bæjarfulltrúum frá því á síðasta kjörtímabili. Næst á eftir fylgir Samfylkingin með 20,1 prósent atkvæða. Flokkurinn missir einn fulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili og situr eftir með tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Lokatölur úr Hafnarfirði.Vísir/GvendurFramsóknarflokkurinn, Viðreisn, Miðflokkurinn og Bæjarlistinn ná allir inn einum manni, en enginn þessara flokka átti sæti í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili. Vinstri græn missa sinn mann og Píratar ná ekki inn manni. Björt framtíð náði tveimur fulltrúum inn í síðustu kosningum og sat í bæjarstjórn með Sjálfstæðisflokknum á síðasta kjörtímabili en bauð ekki fram að þessu sinni. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, annar fulltrúa Bjartrar framtíðar á síðasta kjörtímabili, leiðir Bæjarlistann nú. Sjálfstæðisflokkurinn getur þannig myndað meirihluta með hverjum hinna flokkanna sem er, en allir aðrir flokkar þyrftu að taka saman höndum til að mynda eins manns meirihluta.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Ný bæjarstjórn lítur svona út: 1 D Rósa Guðbjartsdóttir 2 S Adda María Jóhannsdóttir 3 D Kristinn Andersen 4 D Ólafur Ingi Tómasson 5 S Friðþjófur Helgi Karlsson 6 C Jón Ingi Hákonarson 7 D Helga Ingólfsdóttir 8 B Ágúst Bjarni Garðarsson 9 L Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 10 M Sigurður Þ. Ragnarsson 11 D Kristín Thoroddsen Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. Kjörsókn var með dræmasta móti, aðeins 58 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7 prósent atkvæða og heldur sínum fimm bæjarfulltrúum frá því á síðasta kjörtímabili. Næst á eftir fylgir Samfylkingin með 20,1 prósent atkvæða. Flokkurinn missir einn fulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili og situr eftir með tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Lokatölur úr Hafnarfirði.Vísir/GvendurFramsóknarflokkurinn, Viðreisn, Miðflokkurinn og Bæjarlistinn ná allir inn einum manni, en enginn þessara flokka átti sæti í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili. Vinstri græn missa sinn mann og Píratar ná ekki inn manni. Björt framtíð náði tveimur fulltrúum inn í síðustu kosningum og sat í bæjarstjórn með Sjálfstæðisflokknum á síðasta kjörtímabili en bauð ekki fram að þessu sinni. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, annar fulltrúa Bjartrar framtíðar á síðasta kjörtímabili, leiðir Bæjarlistann nú. Sjálfstæðisflokkurinn getur þannig myndað meirihluta með hverjum hinna flokkanna sem er, en allir aðrir flokkar þyrftu að taka saman höndum til að mynda eins manns meirihluta.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Ný bæjarstjórn lítur svona út: 1 D Rósa Guðbjartsdóttir 2 S Adda María Jóhannsdóttir 3 D Kristinn Andersen 4 D Ólafur Ingi Tómasson 5 S Friðþjófur Helgi Karlsson 6 C Jón Ingi Hákonarson 7 D Helga Ingólfsdóttir 8 B Ágúst Bjarni Garðarsson 9 L Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 10 M Sigurður Þ. Ragnarsson 11 D Kristín Thoroddsen
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16