NBC skoðar byssuást Íslendinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. maí 2018 14:08 Flestar byssur í eigu Íslendinga á Íslandi eru ætlaðar til veiða. Vísir/Vilhelm „Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. Í umfjöllunni er byssueign á Íslandi sett í samhengi við byssueign í Bandaríkjunum, þar sem skotárásir eru tíðar og aðgengi að byssum auðvelt. Í fréttinni er fjöldi Íslendinga borinn saman við fjölda íbúa í borginni St. Louis í Bandaríkjunum, þar sem búa ívið færri en á Íslandi. Þar voru voru framin 193 morð á síðasti ári sem tengd hafa verið við skotvopn. „Okkur finnst það mjög skrýtið að einhver geti fengið leyfi til að kaupa byssu án þess að hafa hugmynd um hvernig á að nota hana,“ segir Ólafur Garðar Garðarsson sem rætt er við í umfjöllun NBC. Í umfjöllunni er farið yfir hvernig ferlið er hér á landi þegar kemur að því að öðlast byssuleyfi. Skila þarf sakavottorði og læknisvottorði auk þess sem þarf að uppfylla ýmis önnur skilyrði. „Kerfið okkar virkar,“ er haft eftir Gunnari Rúnari Sveinbjarnarssyni, upplýsingafulltrúa lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta er bara brjálæði,“ segir Gunnar Rúnar um stöðu mála í Bandaríkjunum og tíðar skoptvopnaárásir þar í landi. „Við áttum okkur ekki á því af hverju er ekki komið í veg fyrir þetta og eitthvað gert.“ Í umfjöllun NBC News kemur fram að á Íslandi megi finna eina byssu fyrir hverja þrjá íbúa sem búi hér en þrátt fyrir mikla byssueign séu glæpir þeim tengdum fátíðir. Sem fyrr segir er rætt við Ólaf Garðar en í umfjöllunni kemur fram að hann sé í að fara í gegnum ferlið sem þarf til þess að öðlast byssuleyfi. „Manni finnst eins og einhverjum sé ekki sama um þú sért að fá þér byssu og hvað þú ætlir að gera við hana,“ segir hann. „Þannig að maður er ekki að kaupa byssu til að gera heimskulega hluti.“ Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
„Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. Í umfjöllunni er byssueign á Íslandi sett í samhengi við byssueign í Bandaríkjunum, þar sem skotárásir eru tíðar og aðgengi að byssum auðvelt. Í fréttinni er fjöldi Íslendinga borinn saman við fjölda íbúa í borginni St. Louis í Bandaríkjunum, þar sem búa ívið færri en á Íslandi. Þar voru voru framin 193 morð á síðasti ári sem tengd hafa verið við skotvopn. „Okkur finnst það mjög skrýtið að einhver geti fengið leyfi til að kaupa byssu án þess að hafa hugmynd um hvernig á að nota hana,“ segir Ólafur Garðar Garðarsson sem rætt er við í umfjöllun NBC. Í umfjöllunni er farið yfir hvernig ferlið er hér á landi þegar kemur að því að öðlast byssuleyfi. Skila þarf sakavottorði og læknisvottorði auk þess sem þarf að uppfylla ýmis önnur skilyrði. „Kerfið okkar virkar,“ er haft eftir Gunnari Rúnari Sveinbjarnarssyni, upplýsingafulltrúa lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta er bara brjálæði,“ segir Gunnar Rúnar um stöðu mála í Bandaríkjunum og tíðar skoptvopnaárásir þar í landi. „Við áttum okkur ekki á því af hverju er ekki komið í veg fyrir þetta og eitthvað gert.“ Í umfjöllun NBC News kemur fram að á Íslandi megi finna eina byssu fyrir hverja þrjá íbúa sem búi hér en þrátt fyrir mikla byssueign séu glæpir þeim tengdum fátíðir. Sem fyrr segir er rætt við Ólaf Garðar en í umfjöllunni kemur fram að hann sé í að fara í gegnum ferlið sem þarf til þess að öðlast byssuleyfi. „Manni finnst eins og einhverjum sé ekki sama um þú sért að fá þér byssu og hvað þú ætlir að gera við hana,“ segir hann. „Þannig að maður er ekki að kaupa byssu til að gera heimskulega hluti.“
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira