Íslensku strákarnir flottir á forsíðu nýjasta Sports Illustrated Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 13:30 Forsíða Sports Illustrated. Sports Illustrated Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. Íslensku strákarnir eiga eina af fjórum útgáfum af forsíðum blaðsins en hinar eru af Harry Kane hjá Englandi, Mo Salah hjá Egyptalandi og landsliðsmönnum frá Mexíkó. Bandaríska landsliðið komst ekki í úrslitakeppni HM að þessu sinni. Íslensku landsliðsmennirnir fjórir sem eru á forsíðunni eru þeir Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Strákarnir fjórir brugðu á leik fyrir ljósmyndarann en myndin var tekin í Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins í marsmánuði. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, tveir þekktustu leikmenn íslenska liðsins, eru ekki á myndinni en þeir voru fjarverandi þegar myndatakan fór fram. Fyrirsögnina mætta þýða: „Ísland. Litla liðið sem bítur frá sér“ en á ensku er hún „Iceland. The tiny underdog (Skol) has big bite“.Treat @footballiceland as an underdog at your own peril. The Euro 2016 darlings are ready for the World Cup stage (COVER 4/4) pic.twitter.com/Dx7FuomzuZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 Hér fyrir neðan má síðan sjá allar forsíðurnar.The 2018 SI World Cup issue is here! COVER 1/4: “I’ve always had the vision, so I’m not surprising myself.”@MoSalah’s rise has been a shock to many–just not himself. Now a nation’s World Cup hopes rest quite literally on his shoulder (by @GrantWahl) https://t.co/FwSBXz2bAIpic.twitter.com/WAmvGyX2VZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018The USA may not be going, but America’s **other** team will represent in Russia. Is this the year #ElTri gets over the round-of-16 roadblock? (COVER 2/4) pic.twitter.com/dFyhQ39dPg — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 The Three Lions have a new captain and a fresh outlook. Can @England return to glory this summer? (COVER 3/4) pic.twitter.com/ysqxfQu0MO — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. Íslensku strákarnir eiga eina af fjórum útgáfum af forsíðum blaðsins en hinar eru af Harry Kane hjá Englandi, Mo Salah hjá Egyptalandi og landsliðsmönnum frá Mexíkó. Bandaríska landsliðið komst ekki í úrslitakeppni HM að þessu sinni. Íslensku landsliðsmennirnir fjórir sem eru á forsíðunni eru þeir Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Strákarnir fjórir brugðu á leik fyrir ljósmyndarann en myndin var tekin í Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins í marsmánuði. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, tveir þekktustu leikmenn íslenska liðsins, eru ekki á myndinni en þeir voru fjarverandi þegar myndatakan fór fram. Fyrirsögnina mætta þýða: „Ísland. Litla liðið sem bítur frá sér“ en á ensku er hún „Iceland. The tiny underdog (Skol) has big bite“.Treat @footballiceland as an underdog at your own peril. The Euro 2016 darlings are ready for the World Cup stage (COVER 4/4) pic.twitter.com/Dx7FuomzuZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 Hér fyrir neðan má síðan sjá allar forsíðurnar.The 2018 SI World Cup issue is here! COVER 1/4: “I’ve always had the vision, so I’m not surprising myself.”@MoSalah’s rise has been a shock to many–just not himself. Now a nation’s World Cup hopes rest quite literally on his shoulder (by @GrantWahl) https://t.co/FwSBXz2bAIpic.twitter.com/WAmvGyX2VZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018The USA may not be going, but America’s **other** team will represent in Russia. Is this the year #ElTri gets over the round-of-16 roadblock? (COVER 2/4) pic.twitter.com/dFyhQ39dPg — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 The Three Lions have a new captain and a fresh outlook. Can @England return to glory this summer? (COVER 3/4) pic.twitter.com/ysqxfQu0MO — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira