Efnismiðlun Góða hirðisins opnaði í dag: Margir munir sem geta öðlast framhaldslíf Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 20:15 Það kennir ýmissa grasa í Sorpu við Sævarhöfða þar sem efnismiðlun Góða hirðisins opnaði í dag. Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur farið vel af stað að sögn rektstrarstjóra. Ágóði efnissölunnar mun renna til góðgerðarmála. Á markaðnum er að finna ýmsa muni sem að gætu vel öðlast framhaldslíf. Má þar meðal annars nefna nefna timbur, hurðar, hellur og heilu innréttingarnar - blöndunartæki, reiðhjól og ýmislegt fleira, sem fyrri eigendur hafa losað sig við á haugana. „Hérna erum við búin að tína saman alls konar efni og búið til lítinn markað og svo erum við spennt að sjá hver viðbrögðin verða hjá væntanlegum viðskiptavinum,“ segir Guðmundur Tryggvi Ólafsson, rekstrarstjóri endurvinnslustöðva Sorpu. Hann segir söluna hafa farið ágætlega af stað strax á fyrsta degi. „Fólk hefur náttúrlega í gegnum tíðina töluvert verið að spyrja okkur út í alls konar hluti, hvort það megi taka þetta eða taka hitt, þannig við höfum svo sem áttað okkur á því að það er svolítil eftirspurn. Nú viljum við bara formgera það í þessu því að okkur hugnast það illa þegar það er verið að skríða ofan í gámana“ segir Guðmundur. Talið er að markaðurinn muni nýtast breiðum hópi viðskiptavina, einna helst einstaklingum og skólum, og ekki síður þeim sem stunda einhvers konar listsköpun. Verði verður stillt í hóf að sögn Guðmundar en ef vel gengur og hagnaður verður af sölunni verður hann látinn renna til góðgerðarmála. Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Það kennir ýmissa grasa í Sorpu við Sævarhöfða þar sem efnismiðlun Góða hirðisins opnaði í dag. Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur farið vel af stað að sögn rektstrarstjóra. Ágóði efnissölunnar mun renna til góðgerðarmála. Á markaðnum er að finna ýmsa muni sem að gætu vel öðlast framhaldslíf. Má þar meðal annars nefna nefna timbur, hurðar, hellur og heilu innréttingarnar - blöndunartæki, reiðhjól og ýmislegt fleira, sem fyrri eigendur hafa losað sig við á haugana. „Hérna erum við búin að tína saman alls konar efni og búið til lítinn markað og svo erum við spennt að sjá hver viðbrögðin verða hjá væntanlegum viðskiptavinum,“ segir Guðmundur Tryggvi Ólafsson, rekstrarstjóri endurvinnslustöðva Sorpu. Hann segir söluna hafa farið ágætlega af stað strax á fyrsta degi. „Fólk hefur náttúrlega í gegnum tíðina töluvert verið að spyrja okkur út í alls konar hluti, hvort það megi taka þetta eða taka hitt, þannig við höfum svo sem áttað okkur á því að það er svolítil eftirspurn. Nú viljum við bara formgera það í þessu því að okkur hugnast það illa þegar það er verið að skríða ofan í gámana“ segir Guðmundur. Talið er að markaðurinn muni nýtast breiðum hópi viðskiptavina, einna helst einstaklingum og skólum, og ekki síður þeim sem stunda einhvers konar listsköpun. Verði verður stillt í hóf að sögn Guðmundar en ef vel gengur og hagnaður verður af sölunni verður hann látinn renna til góðgerðarmála.
Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent