Segir samkeppnishæfni Íslands fara minnkandi: „Það eiga aðrir fallega náttúru líka“ 12. maí 2018 13:00 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Stöð 2 Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir samkeppnishæfni Íslands sem áfangastaðar fara hratt versnandi. Sterkt gengi krónunnar og hækkandi launakostnaður valdi því að greinin sé komin að þolmörkum og ferðamenn leiti frekar annað. Ferðamönnum á Íslandi fækkaði milli ára í apríl. Í nýrri samantekt Ferðamálastofu kemur fram að brottförum erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll hafi fækkað um 3,9% í apríl miðað við sama mánuðí fyrra. Leita þurfi aftur til ársins 2010 til þess að finna fækkun milli ára, enda hefur ferðamönnum fjölgað nánast viðstöðulaust hingað til. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir stöðuna áhyggjuefni.Dvelja skemur og faraístyttri ferðir „Nú hafa laun hækkað gífurlega og auðvitað með styrkingu íslensku krónunnar erum við, rétt eins og aðrar útflutningsatvinnugreinar, að finna fyrir versnandi samkeppnishæfni,“ segir Helga. Þetta megi greinilega merkja á breyttri neysluhegðun ferðamanna. „Eftir því sem krónan hefur styrkst hefur neyslumynstur ferðamannsins breyst. Hann dvelur skemur, er ekki að gera eins vel við sig, fer ekki í eins stórar, dýrar og langar ferðir og ekki eins langt út á landsbyggðina. Þannig að landsbyggðin hefur líka fundið mikið fyrir þessum breytingum.“Hægt aðsjánorðurljós og náttúrufegurðvíðar ená Íslandi Helga bendir á að Ísland sé ekki eitt í heiminum þegar kemur að náttúrundrum. „Það er voða auðvelt að fara líka í norðurljósaferðir til Noregs eða Finnlands eða annars konar ferðir. Það eiga aðrir líka fallega náttúru o.s.frv. og gríðarleg samkeppni áþessum markaði eins og öðrum,“ segir Helga. Hún segir ferðaþjónustuaðila hafa fjárfest gríðarlega í innviðum, tækjum og tólum. Hins vegar ríði nú mikiðá að stjórnvöld geri slíkt hið sama. Alltént sé ljóst að fjölgun ferðamanna muni ekki halda áfram héðan í frá, í sama mæli og hingað til. „Við erum klárlega komin aðákveðnum þolmörkum og við munum ekki horfa til vaxtar í sama mæli og áður, og það eru sannarlega teikn á lofti,“ segir Helga að lokum. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir samkeppnishæfni Íslands sem áfangastaðar fara hratt versnandi. Sterkt gengi krónunnar og hækkandi launakostnaður valdi því að greinin sé komin að þolmörkum og ferðamenn leiti frekar annað. Ferðamönnum á Íslandi fækkaði milli ára í apríl. Í nýrri samantekt Ferðamálastofu kemur fram að brottförum erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll hafi fækkað um 3,9% í apríl miðað við sama mánuðí fyrra. Leita þurfi aftur til ársins 2010 til þess að finna fækkun milli ára, enda hefur ferðamönnum fjölgað nánast viðstöðulaust hingað til. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir stöðuna áhyggjuefni.Dvelja skemur og faraístyttri ferðir „Nú hafa laun hækkað gífurlega og auðvitað með styrkingu íslensku krónunnar erum við, rétt eins og aðrar útflutningsatvinnugreinar, að finna fyrir versnandi samkeppnishæfni,“ segir Helga. Þetta megi greinilega merkja á breyttri neysluhegðun ferðamanna. „Eftir því sem krónan hefur styrkst hefur neyslumynstur ferðamannsins breyst. Hann dvelur skemur, er ekki að gera eins vel við sig, fer ekki í eins stórar, dýrar og langar ferðir og ekki eins langt út á landsbyggðina. Þannig að landsbyggðin hefur líka fundið mikið fyrir þessum breytingum.“Hægt aðsjánorðurljós og náttúrufegurðvíðar ená Íslandi Helga bendir á að Ísland sé ekki eitt í heiminum þegar kemur að náttúrundrum. „Það er voða auðvelt að fara líka í norðurljósaferðir til Noregs eða Finnlands eða annars konar ferðir. Það eiga aðrir líka fallega náttúru o.s.frv. og gríðarleg samkeppni áþessum markaði eins og öðrum,“ segir Helga. Hún segir ferðaþjónustuaðila hafa fjárfest gríðarlega í innviðum, tækjum og tólum. Hins vegar ríði nú mikiðá að stjórnvöld geri slíkt hið sama. Alltént sé ljóst að fjölgun ferðamanna muni ekki halda áfram héðan í frá, í sama mæli og hingað til. „Við erum klárlega komin aðákveðnum þolmörkum og við munum ekki horfa til vaxtar í sama mæli og áður, og það eru sannarlega teikn á lofti,“ segir Helga að lokum.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira