Trump segir þingið ekki eiga að fara í frí ef ekki tekst að tryggja stjórninni fjármagn Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2018 23:39 Donald Trump Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir bandaríska þingið verða að ná saman um fjármögnun á alríkisstjórninni þar í landi fyrir sumarfríið í ágúst næstkomandi. Náist ekki samningar um fjármögnunina segir forsetinn að þingmenn gætu þurft að vera í Washington þegar þeir ættu annars að vera í fríi. Trump sagði þetta í tísti sem hann birti fyrr í dag en þar sagðist hann einnig að á þessu fjárlagafrumvapi ætti að vera fjárveiting í að reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Forsetinn hótaði því í síðasta mánuði að stöðva alríkisstjórnina ef að þingið veitti ekki fé í byggingu múrsins. Hann kvartaði einnig yfir því í dag að bandaríska þingið hefði ekki staðfest hundruð útnefninga hans í embætti í hans stjórn. Hann sakaði Demókrata um að tefja málið málið.The Senate should get funding done before the August break, or NOT GO HOME. Wall and Border Security should be included. Also waiting for approval of almost 300 nominations, worst in history. Democrats are doing everything possible to obstruct, all they know how to do. STAY!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 12, 2018 Donald Trump Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir bandaríska þingið verða að ná saman um fjármögnun á alríkisstjórninni þar í landi fyrir sumarfríið í ágúst næstkomandi. Náist ekki samningar um fjármögnunina segir forsetinn að þingmenn gætu þurft að vera í Washington þegar þeir ættu annars að vera í fríi. Trump sagði þetta í tísti sem hann birti fyrr í dag en þar sagðist hann einnig að á þessu fjárlagafrumvapi ætti að vera fjárveiting í að reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Forsetinn hótaði því í síðasta mánuði að stöðva alríkisstjórnina ef að þingið veitti ekki fé í byggingu múrsins. Hann kvartaði einnig yfir því í dag að bandaríska þingið hefði ekki staðfest hundruð útnefninga hans í embætti í hans stjórn. Hann sakaði Demókrata um að tefja málið málið.The Senate should get funding done before the August break, or NOT GO HOME. Wall and Border Security should be included. Also waiting for approval of almost 300 nominations, worst in history. Democrats are doing everything possible to obstruct, all they know how to do. STAY!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 12, 2018
Donald Trump Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira