Segir að gera þurfi sérstakan samning um gjöld til fasteignasala Hersir Aron Ólafsson skrifar 13. maí 2018 20:00 Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir mikilvægt að skýrir samningar séu gerðir um öll gjöld og þóknanir í fasteignaviðskiptum. Enn eru dæmi um að kaupendur séu látnir samþykkja greiðslu sérstaks umsýslugjalds við undirritun kauptilboðs. Í lögum um sölu fasteigna og skipa segir að fasteignasali skuli gera skýran samning við þann sem hann hyggst þjónusta, hvort sem um kaupanda eða seljanda er að ræða. Á þessu er hins vegar nokkur misbrestur og algengt er að setningu sé einfaldlega skotið inn í kauptilboð, þar sem kaupendur eru samtímis látnir staðfesta tilboð sitt og samþykki fyrir greiðslu svokallaðs umsýslugjalds eða kaupendaþóknunar. „Þetta á ekki að gera inni í kauptilboði. Það á að gera sérstakan samning og ég held að langflestir fasteignasalar geri sérstakan samning um þetta gjald. Nú, ef að fólk telur að eitthvað óeðlilegt sé verið að gera í þessu sambandi er mögulegt að kæra það til eftirlitsnefndar með fasteignasölum,“ segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri FF.Segir ferlið geta orðið flókið Allur gangur er á því hvað sagt er felast í umræddu gjaldi. Þannig er m.a. talað um afhendingu gagna í þinglýsingu, hagsmunagæslu og aðstoð við öflun greiðslumats. „Það getur verið mismunandi eftir því í hvaða fasteignaviðskiptum viðkomandi er. Eins og ég hef nefnt þá t.d. er þetta með að fara með gögn til þinglýsingar, þá þarf að ná í gögnin, þau þurfa að skila sér til lánastofnana og þarna getur orðið um býsna flókið ferli að ræða.“Gagnrýnir ákvörðun Neytendastofu Í samtali við kvöldfréttir í ágúst sagði lögfræðingur Neytendasamtakanna ljóst að slíkt umsýslugjald þyrftu kaupendur ekki að greiða frekar en þeir vildu. Þetta er í samræmi við ákvörðun Neytendastofu frá 2006 og ummæli í frumvarpi til laganna, þar sem segir að fasteignasölum beri að kynna kaupendum rétt sinn til að fara sjálfir með skjöl til þinglýsingar.Frétt Stöðvar 2: Kaupendum óskylt að greiða fasteignasölum þóknun„Það er ákveðinn ágalli í þessari niðurstöðu Neytendastofu, að vísu eru fjórtán ár síðan þessi niðurstaða var. Ég bara ítreka það að þetta getur ekki gengið upp, að fólk geti sjálft farið með lánaskjöl og kaupsamninga og annað út, því ef þetta skilar sér ekki þá er bara voðinn vís og getur valdið fólki miklu tjóni,“ segir Grétar. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir mikilvægt að skýrir samningar séu gerðir um öll gjöld og þóknanir í fasteignaviðskiptum. Enn eru dæmi um að kaupendur séu látnir samþykkja greiðslu sérstaks umsýslugjalds við undirritun kauptilboðs. Í lögum um sölu fasteigna og skipa segir að fasteignasali skuli gera skýran samning við þann sem hann hyggst þjónusta, hvort sem um kaupanda eða seljanda er að ræða. Á þessu er hins vegar nokkur misbrestur og algengt er að setningu sé einfaldlega skotið inn í kauptilboð, þar sem kaupendur eru samtímis látnir staðfesta tilboð sitt og samþykki fyrir greiðslu svokallaðs umsýslugjalds eða kaupendaþóknunar. „Þetta á ekki að gera inni í kauptilboði. Það á að gera sérstakan samning og ég held að langflestir fasteignasalar geri sérstakan samning um þetta gjald. Nú, ef að fólk telur að eitthvað óeðlilegt sé verið að gera í þessu sambandi er mögulegt að kæra það til eftirlitsnefndar með fasteignasölum,“ segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri FF.Segir ferlið geta orðið flókið Allur gangur er á því hvað sagt er felast í umræddu gjaldi. Þannig er m.a. talað um afhendingu gagna í þinglýsingu, hagsmunagæslu og aðstoð við öflun greiðslumats. „Það getur verið mismunandi eftir því í hvaða fasteignaviðskiptum viðkomandi er. Eins og ég hef nefnt þá t.d. er þetta með að fara með gögn til þinglýsingar, þá þarf að ná í gögnin, þau þurfa að skila sér til lánastofnana og þarna getur orðið um býsna flókið ferli að ræða.“Gagnrýnir ákvörðun Neytendastofu Í samtali við kvöldfréttir í ágúst sagði lögfræðingur Neytendasamtakanna ljóst að slíkt umsýslugjald þyrftu kaupendur ekki að greiða frekar en þeir vildu. Þetta er í samræmi við ákvörðun Neytendastofu frá 2006 og ummæli í frumvarpi til laganna, þar sem segir að fasteignasölum beri að kynna kaupendum rétt sinn til að fara sjálfir með skjöl til þinglýsingar.Frétt Stöðvar 2: Kaupendum óskylt að greiða fasteignasölum þóknun„Það er ákveðinn ágalli í þessari niðurstöðu Neytendastofu, að vísu eru fjórtán ár síðan þessi niðurstaða var. Ég bara ítreka það að þetta getur ekki gengið upp, að fólk geti sjálft farið með lánaskjöl og kaupsamninga og annað út, því ef þetta skilar sér ekki þá er bara voðinn vís og getur valdið fólki miklu tjóni,“ segir Grétar.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira