Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs brenna á Bolvíkingum Birgir Olgeirsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 14. maí 2018 23:00 Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs eru þau mál sem brenna á Bolvíkingum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Þriðja framboðið hefur lagt fram lista sem leggur áherslu á íbúalýðræði en lengi vel voru eingöngu tvö framboð í bænum. Þriðja framboðið kemur frá Framlagi, nýju afli sem vill færa völdin til fólksins og leggja niður flokkakerfið í bænum. „Gera bara fólki grein fyrir að það á bæinn. Í fjölskyldu þar sem allir koma að málum og það getum við auðveldlega. Þetta er lítill bær og það er auðvelt að byrja á nýjum vettvangi í bæ eins og þessum,“ segir Jón Hafþór Marteinsson oddviti Framlags. Íbúalýðræði er í raun eina málefni flokksins en ýmis önnur mál brenna á Bolvíkingum. „Já, okkur veitir ekkert af fleiri störfum,“ segir Sigmundur Bjargþór Þorkelsson íbúi í Bolungarvík. „Ég er ekki að fara að kjósa í þessu sveitarfélagi af því að ég hef ekki getað fært lögheimilið. Hef ekki getað keypt húsnæði,“ segir Erla Kristinsdóttir. „Ég myndi segja gott íþróttastarf. Við vorum einmitt að ræða það núna að það vantar meira sem ekki vilja vera í fótbolta eða svoleiðis,“ segir Sólveig Sigurðardóttir.Vilja hækka styrki til íþrótta Sjálfstæðismenn og óháðir hafa haldið í stjórnartaumana síðustu ár. Að laða fleiri fjölskyldur í bæinn eru meðal kosningamála. Fyrsta skrefið var tekið á síðasta kjörtímabili þegar námsgögn í skóla urðu gjaldfrjáls. „Við viljum stíga fleiri skref í þessa átt, til dæmis með því að lækka verulega útgjöld vegna skólamáltíða og svo ætlum við að hækka svokölluð frístundakort vegna íþrótta og tómstunda barna upp í 40 þúsund krónur á ári,“ segir Baldur Smári Einarsson oddviti Sjálfstæðisflokks og óháðra í Bolungarvík. Þriðja framboðið, Máttur manna og meyja, stendur fyrir gagnsæja stjórnsýslu og íbúafundi. Þau vilja efla atvinnulífið og treysta ekki eingöngu á laxeldi. „Eins mikið og við viljum fá laxinn þá verðum við að horfa á að það verður að vera meira í boði. Við þurfum að hafa fleiri bolta á lofti. Hvað ef það kemur síðan enginn lax?“ segir Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir oddviti Máttar manna og meyja í Bolungarvík. Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Sjá meira
Húsnæðismálin og uppbygging atvinnulífs eru þau mál sem brenna á Bolvíkingum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Þriðja framboðið hefur lagt fram lista sem leggur áherslu á íbúalýðræði en lengi vel voru eingöngu tvö framboð í bænum. Þriðja framboðið kemur frá Framlagi, nýju afli sem vill færa völdin til fólksins og leggja niður flokkakerfið í bænum. „Gera bara fólki grein fyrir að það á bæinn. Í fjölskyldu þar sem allir koma að málum og það getum við auðveldlega. Þetta er lítill bær og það er auðvelt að byrja á nýjum vettvangi í bæ eins og þessum,“ segir Jón Hafþór Marteinsson oddviti Framlags. Íbúalýðræði er í raun eina málefni flokksins en ýmis önnur mál brenna á Bolvíkingum. „Já, okkur veitir ekkert af fleiri störfum,“ segir Sigmundur Bjargþór Þorkelsson íbúi í Bolungarvík. „Ég er ekki að fara að kjósa í þessu sveitarfélagi af því að ég hef ekki getað fært lögheimilið. Hef ekki getað keypt húsnæði,“ segir Erla Kristinsdóttir. „Ég myndi segja gott íþróttastarf. Við vorum einmitt að ræða það núna að það vantar meira sem ekki vilja vera í fótbolta eða svoleiðis,“ segir Sólveig Sigurðardóttir.Vilja hækka styrki til íþrótta Sjálfstæðismenn og óháðir hafa haldið í stjórnartaumana síðustu ár. Að laða fleiri fjölskyldur í bæinn eru meðal kosningamála. Fyrsta skrefið var tekið á síðasta kjörtímabili þegar námsgögn í skóla urðu gjaldfrjáls. „Við viljum stíga fleiri skref í þessa átt, til dæmis með því að lækka verulega útgjöld vegna skólamáltíða og svo ætlum við að hækka svokölluð frístundakort vegna íþrótta og tómstunda barna upp í 40 þúsund krónur á ári,“ segir Baldur Smári Einarsson oddviti Sjálfstæðisflokks og óháðra í Bolungarvík. Þriðja framboðið, Máttur manna og meyja, stendur fyrir gagnsæja stjórnsýslu og íbúafundi. Þau vilja efla atvinnulífið og treysta ekki eingöngu á laxeldi. „Eins mikið og við viljum fá laxinn þá verðum við að horfa á að það verður að vera meira í boði. Við þurfum að hafa fleiri bolta á lofti. Hvað ef það kemur síðan enginn lax?“ segir Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir oddviti Máttar manna og meyja í Bolungarvík.
Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Sjá meira