Sonur Silva fékk loksins að fara heim af spítalanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2018 08:00 Silva ásamt syninum og starfsfólki sjúkrahússins. twitter Eftir gríðarlega erfitt ár þá er farið að birta til hjá David Silva, leikmanni Man. City. Syni hans var ekki hugað líf í byrjun ársins en fékk loksins að fara heim af spítalanum í gær. Drengurinn fæddist langt fyrir tímann og hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðustu mánuði. Veikindi sonarins gerði Silva eðlilega erfitt fyrir að sinna vinnunni sinni en hann komst í gegnum það, varð enskur meistari en stóru verðlaunin komu er hann fékk loksins að fara heim með drenginn sinn. „Við erum loksins á heimleið,“ skrifaði Silva meðal annars í gær og með fygldu myndir af starfsfólki sjúkrahússins sem hann sagðist vera óendanlega þakklátur fyrir.¡Por fin nos vamos a casa! Estaremos eternamente agradecidos con el increíble equipo de las unidades de Maternidad y UCI pediátrica del Hospital Casa de Salud por la profesionalidad y el trato humano que nos han demostrado estos 5 largos meses.Simplemente Gracias! pic.twitter.com/j77IuVfjib — David Silva (@21LVA) May 15, 2018 Silva missti af sigurskrúðgöngu City á mánudag en þakkaði Pep Guardiola, stjóra City, fyrir að sýna hans stöðu skilning. „Ég vil þakka aðdáendum mínum, liðsfélögum, starfsmönnum City, félaginu og sérstaklega stjóranum fyrir að sýna minni stöðu skilning. Þú ert frábær manneskja,“ sagði Silva um Guardiola en stjórinn stóð alltaf með honum og sagði eftirfarandi orð í janúar. „David má fara þegar honum hentar. Fjölskyldan er það sem skiptir mestu máli í lífinu.“ Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Eftir gríðarlega erfitt ár þá er farið að birta til hjá David Silva, leikmanni Man. City. Syni hans var ekki hugað líf í byrjun ársins en fékk loksins að fara heim af spítalanum í gær. Drengurinn fæddist langt fyrir tímann og hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðustu mánuði. Veikindi sonarins gerði Silva eðlilega erfitt fyrir að sinna vinnunni sinni en hann komst í gegnum það, varð enskur meistari en stóru verðlaunin komu er hann fékk loksins að fara heim með drenginn sinn. „Við erum loksins á heimleið,“ skrifaði Silva meðal annars í gær og með fygldu myndir af starfsfólki sjúkrahússins sem hann sagðist vera óendanlega þakklátur fyrir.¡Por fin nos vamos a casa! Estaremos eternamente agradecidos con el increíble equipo de las unidades de Maternidad y UCI pediátrica del Hospital Casa de Salud por la profesionalidad y el trato humano que nos han demostrado estos 5 largos meses.Simplemente Gracias! pic.twitter.com/j77IuVfjib — David Silva (@21LVA) May 15, 2018 Silva missti af sigurskrúðgöngu City á mánudag en þakkaði Pep Guardiola, stjóra City, fyrir að sýna hans stöðu skilning. „Ég vil þakka aðdáendum mínum, liðsfélögum, starfsmönnum City, félaginu og sérstaklega stjóranum fyrir að sýna minni stöðu skilning. Þú ert frábær manneskja,“ sagði Silva um Guardiola en stjórinn stóð alltaf með honum og sagði eftirfarandi orð í janúar. „David má fara þegar honum hentar. Fjölskyldan er það sem skiptir mestu máli í lífinu.“
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira