Sonur Silva fékk loksins að fara heim af spítalanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2018 08:00 Silva ásamt syninum og starfsfólki sjúkrahússins. twitter Eftir gríðarlega erfitt ár þá er farið að birta til hjá David Silva, leikmanni Man. City. Syni hans var ekki hugað líf í byrjun ársins en fékk loksins að fara heim af spítalanum í gær. Drengurinn fæddist langt fyrir tímann og hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðustu mánuði. Veikindi sonarins gerði Silva eðlilega erfitt fyrir að sinna vinnunni sinni en hann komst í gegnum það, varð enskur meistari en stóru verðlaunin komu er hann fékk loksins að fara heim með drenginn sinn. „Við erum loksins á heimleið,“ skrifaði Silva meðal annars í gær og með fygldu myndir af starfsfólki sjúkrahússins sem hann sagðist vera óendanlega þakklátur fyrir.¡Por fin nos vamos a casa! Estaremos eternamente agradecidos con el increíble equipo de las unidades de Maternidad y UCI pediátrica del Hospital Casa de Salud por la profesionalidad y el trato humano que nos han demostrado estos 5 largos meses.Simplemente Gracias! pic.twitter.com/j77IuVfjib — David Silva (@21LVA) May 15, 2018 Silva missti af sigurskrúðgöngu City á mánudag en þakkaði Pep Guardiola, stjóra City, fyrir að sýna hans stöðu skilning. „Ég vil þakka aðdáendum mínum, liðsfélögum, starfsmönnum City, félaginu og sérstaklega stjóranum fyrir að sýna minni stöðu skilning. Þú ert frábær manneskja,“ sagði Silva um Guardiola en stjórinn stóð alltaf með honum og sagði eftirfarandi orð í janúar. „David má fara þegar honum hentar. Fjölskyldan er það sem skiptir mestu máli í lífinu.“ Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Eftir gríðarlega erfitt ár þá er farið að birta til hjá David Silva, leikmanni Man. City. Syni hans var ekki hugað líf í byrjun ársins en fékk loksins að fara heim af spítalanum í gær. Drengurinn fæddist langt fyrir tímann og hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðustu mánuði. Veikindi sonarins gerði Silva eðlilega erfitt fyrir að sinna vinnunni sinni en hann komst í gegnum það, varð enskur meistari en stóru verðlaunin komu er hann fékk loksins að fara heim með drenginn sinn. „Við erum loksins á heimleið,“ skrifaði Silva meðal annars í gær og með fygldu myndir af starfsfólki sjúkrahússins sem hann sagðist vera óendanlega þakklátur fyrir.¡Por fin nos vamos a casa! Estaremos eternamente agradecidos con el increíble equipo de las unidades de Maternidad y UCI pediátrica del Hospital Casa de Salud por la profesionalidad y el trato humano que nos han demostrado estos 5 largos meses.Simplemente Gracias! pic.twitter.com/j77IuVfjib — David Silva (@21LVA) May 15, 2018 Silva missti af sigurskrúðgöngu City á mánudag en þakkaði Pep Guardiola, stjóra City, fyrir að sýna hans stöðu skilning. „Ég vil þakka aðdáendum mínum, liðsfélögum, starfsmönnum City, félaginu og sérstaklega stjóranum fyrir að sýna minni stöðu skilning. Þú ert frábær manneskja,“ sagði Silva um Guardiola en stjórinn stóð alltaf með honum og sagði eftirfarandi orð í janúar. „David má fara þegar honum hentar. Fjölskyldan er það sem skiptir mestu máli í lífinu.“
Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira