Dreifa dömubindum og túrtöppum um borgina Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. maí 2018 21:35 Konurnar í Kvennahreyfingunni vilja koma hreinlætisvörum inn í allar opinberar byggingar. Vísir/Egill Kvennahreyfingin, sem býður fram til borgarstjórnar, mun á morgun og næstu daga koma dömubindum og túrtöppum fyrir víðs vegar um borgina. Þetta er liður í átaki liðskvenna í Kvennahreyfingunni sem miðar að því að vekja fólk til umhugsunar um þarfir alls fólks í almannarýminu. Átakið hefst á morgun, laugardag, klukkan 15.30 og verður fyrstu bindunum komið fyrir í salernum Ráðhúss Reykjavíkur. „Við ætlum að lauma þeim hingað og þangað,“ segir Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennahreyfingarinnar, um næstu daga. „Eitt af okkar aðalstefnumálum er að okkur finnst dömubindi og túrtappar vera sjálfsagðar hreinlætisvörur. Helmingur mannkyns fer á túr reglulega. Okkur finnst að þetta eigi að vera í öllum opinberum byggingum á vegum borgarinnar.“ Kvennahreyfingarkonum þykir bæði sjálfsagt og eðlilegt að aðbúnaður og aðstaða endurspegli þennan veruleika. Þeim finnst sérstaklega aðkallandi að hreinlætisvörurnar séu í boði í skólum landsins. „Í skólum erum við með ungt fólk sem fer á blæðingar og maður veit ekki hvernig aðgangur allra er að þessum hreinlætisvörum og þess vegna finnst okkur þetta mjög mikilvægt.“Ætliði að hrinda þessu í framkvæmd, þegar og ef þið komist í borgarstjórn?„Já, þetta er á aðgerðaráætlun okkar sem eitt af okkar stóru málum og við munum tala fyrir þessu í borgarstjórn, alveg hiklaust.“ Ólöf segir að það ríki baráttuhugur og gleði innan Kvennahreyfingarinnar. „Við mældumst með 2% í síðustu könnun þannig að við erum agalega bjartsýnar og hamingjusamar.“ Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Sjá meira
Kvennahreyfingin, sem býður fram til borgarstjórnar, mun á morgun og næstu daga koma dömubindum og túrtöppum fyrir víðs vegar um borgina. Þetta er liður í átaki liðskvenna í Kvennahreyfingunni sem miðar að því að vekja fólk til umhugsunar um þarfir alls fólks í almannarýminu. Átakið hefst á morgun, laugardag, klukkan 15.30 og verður fyrstu bindunum komið fyrir í salernum Ráðhúss Reykjavíkur. „Við ætlum að lauma þeim hingað og þangað,“ segir Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennahreyfingarinnar, um næstu daga. „Eitt af okkar aðalstefnumálum er að okkur finnst dömubindi og túrtappar vera sjálfsagðar hreinlætisvörur. Helmingur mannkyns fer á túr reglulega. Okkur finnst að þetta eigi að vera í öllum opinberum byggingum á vegum borgarinnar.“ Kvennahreyfingarkonum þykir bæði sjálfsagt og eðlilegt að aðbúnaður og aðstaða endurspegli þennan veruleika. Þeim finnst sérstaklega aðkallandi að hreinlætisvörurnar séu í boði í skólum landsins. „Í skólum erum við með ungt fólk sem fer á blæðingar og maður veit ekki hvernig aðgangur allra er að þessum hreinlætisvörum og þess vegna finnst okkur þetta mjög mikilvægt.“Ætliði að hrinda þessu í framkvæmd, þegar og ef þið komist í borgarstjórn?„Já, þetta er á aðgerðaráætlun okkar sem eitt af okkar stóru málum og við munum tala fyrir þessu í borgarstjórn, alveg hiklaust.“ Ólöf segir að það ríki baráttuhugur og gleði innan Kvennahreyfingarinnar. „Við mældumst með 2% í síðustu könnun þannig að við erum agalega bjartsýnar og hamingjusamar.“
Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Sjá meira