Helgi: Ekki hægt að hafa eina æfingu og allir gera það sama Anton Ingi Leifsson skrifar 3. maí 2018 23:00 Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. „Við erum að fylgjast með öllum. Við höfum verið að taka álagið hjá þeim sem eru eru að spila og þeim eru ekki að spila,” sagði Helgi í samtali við Akraborgina í gær. „Við erum að skoða hverja þurfum við að peppa upp og hverjir þurfa meiri hvíld. Það er mjög mismunandi álag á leikmönnunum. Það er ýmislegt að gera.” Hann segir að það þurfi að setja upp mismunandi æfingar fyrir mismunandi leikmenn innan hópsins því bæði hafa þeir spilað mismikið og klári núverandi tímabil á mismunandi tímapunkti. „Það er ekki hægt að hafa bara eina æfingu og allir gera það sama. Menn eru að klára mótið á mismunandi tímum og sumir eru tæpir. Við þurfum að skóla upp aðra leikmenn þá í aðrar stöður. Þetta er allt sem við þurfum að taka inn.” Leið Helga eins og það hafi verið sparkað í magann á honum er hann heyrði um meiðsli fyrirliðans, Arons Einars? „Ég meiddi mig ekkert en þetta eru hlutir sem við getum ekki haft áhrif á. Þetta getur alltaf gerst í fótbolta. Maður vill helst að það meiðist ekki neinn og þetta er alltaf svkekjandi. Það skiptir engu máli hvaða leikmaður þar á í hlut.” „Það eru allir mikilvægir en við vitum mikilvægi hans og hvernig týpa hann er,” sagði Helgi við Akraborgina í gær. Allt viðtalið má heyra í glugganum efst í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. „Við erum að fylgjast með öllum. Við höfum verið að taka álagið hjá þeim sem eru eru að spila og þeim eru ekki að spila,” sagði Helgi í samtali við Akraborgina í gær. „Við erum að skoða hverja þurfum við að peppa upp og hverjir þurfa meiri hvíld. Það er mjög mismunandi álag á leikmönnunum. Það er ýmislegt að gera.” Hann segir að það þurfi að setja upp mismunandi æfingar fyrir mismunandi leikmenn innan hópsins því bæði hafa þeir spilað mismikið og klári núverandi tímabil á mismunandi tímapunkti. „Það er ekki hægt að hafa bara eina æfingu og allir gera það sama. Menn eru að klára mótið á mismunandi tímum og sumir eru tæpir. Við þurfum að skóla upp aðra leikmenn þá í aðrar stöður. Þetta er allt sem við þurfum að taka inn.” Leið Helga eins og það hafi verið sparkað í magann á honum er hann heyrði um meiðsli fyrirliðans, Arons Einars? „Ég meiddi mig ekkert en þetta eru hlutir sem við getum ekki haft áhrif á. Þetta getur alltaf gerst í fótbolta. Maður vill helst að það meiðist ekki neinn og þetta er alltaf svkekjandi. Það skiptir engu máli hvaða leikmaður þar á í hlut.” „Það eru allir mikilvægir en við vitum mikilvægi hans og hvernig týpa hann er,” sagði Helgi við Akraborgina í gær. Allt viðtalið má heyra í glugganum efst í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira