Fyrsti sjálfkeyrandi bíllinn á Íslandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. maí 2018 21:06 Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. Sjálfkeyrandi bíll var í fyrsta sinn á ferðinni á Íslandi í dag. Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag. „Hann er ótrúlega öruggur. Hann hefur átta skynjara sem horfa allan hringinn og mæla allt innan 60 metra svo hann sér allt. Hann sér laufin á trjánum, hann sér steypuklumpa. Hann glápir ekki á símann, hann farðar sig ekki, hann borðar ekki morgunmat á meðan hann keyrir. Hann fylgist stöðugt með umferðinni,” segir Peter Sorgenfrei, framkvæmdastjóri Autonomous Mobility, en fyrirtækið á bílinn. Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. „En við seljum ekki borgum bílinn. Það sem mun gerast er að borgirnar munu kaupa rekstur þessara skutla og teymið okkar kemur og setur það upp,” segir Peter. Bíllinn staldrar þó aðeins við í nokkra daga hér á landi en tíminn verður að leiða það í ljós, hvort og þá hvenær, almenningssamgöngur án bílstjóra verði að veruleika á Íslandi. „Í framtíðinni verða engir bílstjórar,” segir Peter. „Maður stígur inn og á skjá inni í bílnum ýtir maður á hvert maður vill fara og þá fer hann þangað. Ef maður stendur úti á götu og bíður getur maður tekið upp símann, notað appið og þá kemur hann og sækir mann.” Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Sjálfkeyrandi bíll var í fyrsta sinn á ferðinni á Íslandi í dag. Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag. „Hann er ótrúlega öruggur. Hann hefur átta skynjara sem horfa allan hringinn og mæla allt innan 60 metra svo hann sér allt. Hann sér laufin á trjánum, hann sér steypuklumpa. Hann glápir ekki á símann, hann farðar sig ekki, hann borðar ekki morgunmat á meðan hann keyrir. Hann fylgist stöðugt með umferðinni,” segir Peter Sorgenfrei, framkvæmdastjóri Autonomous Mobility, en fyrirtækið á bílinn. Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. „En við seljum ekki borgum bílinn. Það sem mun gerast er að borgirnar munu kaupa rekstur þessara skutla og teymið okkar kemur og setur það upp,” segir Peter. Bíllinn staldrar þó aðeins við í nokkra daga hér á landi en tíminn verður að leiða það í ljós, hvort og þá hvenær, almenningssamgöngur án bílstjóra verði að veruleika á Íslandi. „Í framtíðinni verða engir bílstjórar,” segir Peter. „Maður stígur inn og á skjá inni í bílnum ýtir maður á hvert maður vill fara og þá fer hann þangað. Ef maður stendur úti á götu og bíður getur maður tekið upp símann, notað appið og þá kemur hann og sækir mann.”
Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira