Formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, er einn í kjöri til að gegna embætti formanns en þeir Birgir Þórarinsson og Gunnar Bragi Sveinsson falast báðir eftir embætti varaformanns.
Upplýsingar um dagskrá landsþingsins má nálgast á vef Miðflokksins.