Níu látnir og sextán slasaðir í Toronto Ingvar Þór Björnsson skrifar 23. apríl 2018 21:14 Vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Vísir/ Minnst níu hafi látið lífið og sextán eru særðir eftir að sendiferðabíl var ekið á gangandi fólk í miðborg Toronto í Kanada í kvöld. Ökumaðurinn hefur verið handtekinn en hann reyndi að flýja vettvang. Keyrt var á fólkið á gatnamótum Yonge Street og Finch Avenue en vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Myndband náðist af handtöku hins grunaða. Áður en hann var handtekinn bað hann lögreglumennina um að skjóta sig í höfuðið. Þá sagðist hann vera vopnaður byssu.#yongeandfinch possible suspect arrested #torontoattack pic.twitter.com/teqL0UyYri— CLARK HUA ZHANG (@FTV_Huazhang) April 23, 2018 Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, vottaði vinum og vandamönnum þeirra látnu samúð sína. Þá sagði hann að unnið væri að því að finna út hvað hefði gerst og að frekara ljósi yrði varpað á það fljótlega. Þá tók John Tory, borgarstjóri Toronto, í sama streng og sagði að hugur hans væri hjá þeim sem urðu fyrir sendibifreiðinni og fjölskyldum þeirra. Hann kallaði jafnframt eftir samstöðu borgarbúa.Police have provided an update after a van struck several pedestrians in north-end Toronto on Monday. Nine people are dead and 16 others are injured. The driver of the van is in custody and police have mobilized all available resources. #TorontoAttack pic.twitter.com/IdZx3PLylv— CBC News: The National (@CBCTheNational) April 23, 2018 Lögreglan í Toronto hefur ekki viljað veita neinar upplýsingar um ökumanninn. Frekari upplýsingar berist þegar rannsókn málsins verður lengra á veg komin. Tengdar fréttir Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Minnst níu hafi látið lífið og sextán eru særðir eftir að sendiferðabíl var ekið á gangandi fólk í miðborg Toronto í Kanada í kvöld. Ökumaðurinn hefur verið handtekinn en hann reyndi að flýja vettvang. Keyrt var á fólkið á gatnamótum Yonge Street og Finch Avenue en vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Myndband náðist af handtöku hins grunaða. Áður en hann var handtekinn bað hann lögreglumennina um að skjóta sig í höfuðið. Þá sagðist hann vera vopnaður byssu.#yongeandfinch possible suspect arrested #torontoattack pic.twitter.com/teqL0UyYri— CLARK HUA ZHANG (@FTV_Huazhang) April 23, 2018 Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, vottaði vinum og vandamönnum þeirra látnu samúð sína. Þá sagði hann að unnið væri að því að finna út hvað hefði gerst og að frekara ljósi yrði varpað á það fljótlega. Þá tók John Tory, borgarstjóri Toronto, í sama streng og sagði að hugur hans væri hjá þeim sem urðu fyrir sendibifreiðinni og fjölskyldum þeirra. Hann kallaði jafnframt eftir samstöðu borgarbúa.Police have provided an update after a van struck several pedestrians in north-end Toronto on Monday. Nine people are dead and 16 others are injured. The driver of the van is in custody and police have mobilized all available resources. #TorontoAttack pic.twitter.com/IdZx3PLylv— CBC News: The National (@CBCTheNational) April 23, 2018 Lögreglan í Toronto hefur ekki viljað veita neinar upplýsingar um ökumanninn. Frekari upplýsingar berist þegar rannsókn málsins verður lengra á veg komin.
Tengdar fréttir Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14